Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 100
444
FHÁ LANDAMÆRUNUM
f.imbbiði"
og tala ]>ar opinberlega ásamt hr. Carlson. En nú býst ég við að jafnaðar'
manmrstjórnin sænska banni mér að tala þar.“ Er samt talið að Swaffcr
muni ekkert láta hindra sig frá að veita hinum sænsku skoðanabræðrui"
sínum lið í baráttu þeirra við þröngsýni hinna „rétttrúuðu“ sænsku yfu'
valda. (Eftir Psychic News-)
Fjarhrif og sanngildi þeirra. Vér getum fullyrt, að sönnuð séu uw’1''
óyggjandi rökum fyrirbrigði þau, sem einu nafni eru nefnd „fjarhrif“. oí'
að nokkru leyti einnig þau, sem talin eru heyra undir „skygni“. Vér gct
um fullyrt, að fyrirhrigði þessi séu sönnuð, að dómi allra, sem hafa ran>'
sakað þau. Það kann að vera, og er vafalaust, ennþá mikill vafi um l’8^’
hvernig eigi að skýra margar staðreyndir þessara fyrirbrigða. Þaó cl
ágreiningur um hina sönnu merkingu þeirra og um það, livort að hug
mynd sú, sem reynt er að gefa til kynna, en þó á ófullnægjandi hátt, mfó
orðinu „fjarhrif“, sé n&kvæmlega sú rétta. En staðreyndirnar sjálfm' crl1
altof margar og altof vel vottfestar til þess að hægt sé að neita þein'. "
jafnvel þótt vér sleppum að taka með allar beinar tilraunir, sen' gcr®aI
hafa verið til þess að sannprófa og skrá þennan undarlega eigini'’1*1,1
sumra manna.
Fjarhrifin eru þegar orðin ný og merkileg grein vísinda, seni l'ctu'
alveg ómetanlega þýðingu. Ein út af fyrir sig styrkja fjarhrifin ákafleg^
inikið þá kenningu, að andinn sé líkamanum æðri, svo miklu æðri,
liann geti jafnvel starfað óliáð likamanum og utan lians — og einnig 11 ‘
hann, þó að hann einn út af fyrir sig og eftir dauða jarðlikamans se c
að jafnaði fær um að liafa beinar verkanir í skynheimi vorum. En fJ'11^
lirifin eru ekki alt, heldur aðeins fyrsti hlekkurinn i langri keðju.
eru til margir hlekkir í þeirri keðju, mörg frekari stig á leiðinni áfi'"1
til vísindalegra sannana fvrir ódauðleika sálarinnar.
(Sir Oliver Lodge í bók sinni: „Maðurinn og alheimurinn“, 16. útg-1
Tímaritið Morgunn. Síðasta liefti þessa góðkunna tímarits er sérsta^
lega helgað minningu Einars H. Kvaran, en ritstjórn þess liafa anni*
þeir séra Kristinn Danielsson og Snæhjörn Jónsson. Morgunn hcfur
um nitján ára skeið flutt fjölda merkilegra greina um sálarrannsókn" •
ýms mál í sambandi við þær. í þessu hefti eru meðal annars frásag"^
af spádómum þeim um að England myndi ekki lenda í ófriði fyrst
sinn, sem birtir voru i Psychic News, útbreiddasta vikublaði cn
spíritista, hinn 17. september síðastliðinn, einmitt þegar ófriðarliættan^
Evrópu var sem mest. Fjórir „stjórnendur" nafnkunnra enskra miðla s°
allir það sama, að England mundi ekki lenda i ófriði út af ástandm
• ct
Evrópu á síðastliðnu hausti. Enn sem komið er hafa þeir reynsi • ^ ^
spáir. Tímaritið Morgunn á vonandi eftir að flytja sinn merkilega ^
skap áfram um langt skeið, þó að stórt skarð sé fvrir skildi, 1>'11
er fráfall ritstjórans, Einars H. Kvaran.