Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Qupperneq 100

Eimreiðin - 01.10.1938, Qupperneq 100
444 FHÁ LANDAMÆRUNUM f.imbbiði" og tala ]>ar opinberlega ásamt hr. Carlson. En nú býst ég við að jafnaðar' manmrstjórnin sænska banni mér að tala þar.“ Er samt talið að Swaffcr muni ekkert láta hindra sig frá að veita hinum sænsku skoðanabræðrui" sínum lið í baráttu þeirra við þröngsýni hinna „rétttrúuðu“ sænsku yfu' valda. (Eftir Psychic News-) Fjarhrif og sanngildi þeirra. Vér getum fullyrt, að sönnuð séu uw’1'' óyggjandi rökum fyrirbrigði þau, sem einu nafni eru nefnd „fjarhrif“. oí' að nokkru leyti einnig þau, sem talin eru heyra undir „skygni“. Vér gct um fullyrt, að fyrirhrigði þessi séu sönnuð, að dómi allra, sem hafa ran>' sakað þau. Það kann að vera, og er vafalaust, ennþá mikill vafi um l’8^’ hvernig eigi að skýra margar staðreyndir þessara fyrirbrigða. Þaó cl ágreiningur um hina sönnu merkingu þeirra og um það, livort að hug mynd sú, sem reynt er að gefa til kynna, en þó á ófullnægjandi hátt, mfó orðinu „fjarhrif“, sé n&kvæmlega sú rétta. En staðreyndirnar sjálfm' crl1 altof margar og altof vel vottfestar til þess að hægt sé að neita þein'. " jafnvel þótt vér sleppum að taka með allar beinar tilraunir, sen' gcr®aI hafa verið til þess að sannprófa og skrá þennan undarlega eigini'’1*1,1 sumra manna. Fjarhrifin eru þegar orðin ný og merkileg grein vísinda, seni l'ctu' alveg ómetanlega þýðingu. Ein út af fyrir sig styrkja fjarhrifin ákafleg^ inikið þá kenningu, að andinn sé líkamanum æðri, svo miklu æðri, liann geti jafnvel starfað óliáð likamanum og utan lians — og einnig 11 ‘ hann, þó að hann einn út af fyrir sig og eftir dauða jarðlikamans se c að jafnaði fær um að liafa beinar verkanir í skynheimi vorum. En fJ'11^ lirifin eru ekki alt, heldur aðeins fyrsti hlekkurinn i langri keðju. eru til margir hlekkir í þeirri keðju, mörg frekari stig á leiðinni áfi'"1 til vísindalegra sannana fvrir ódauðleika sálarinnar. (Sir Oliver Lodge í bók sinni: „Maðurinn og alheimurinn“, 16. útg-1 Tímaritið Morgunn. Síðasta liefti þessa góðkunna tímarits er sérsta^ lega helgað minningu Einars H. Kvaran, en ritstjórn þess liafa anni* þeir séra Kristinn Danielsson og Snæhjörn Jónsson. Morgunn hcfur um nitján ára skeið flutt fjölda merkilegra greina um sálarrannsókn" • ýms mál í sambandi við þær. í þessu hefti eru meðal annars frásag"^ af spádómum þeim um að England myndi ekki lenda í ófriði fyrst sinn, sem birtir voru i Psychic News, útbreiddasta vikublaði cn spíritista, hinn 17. september síðastliðinn, einmitt þegar ófriðarliættan^ Evrópu var sem mest. Fjórir „stjórnendur" nafnkunnra enskra miðla s° allir það sama, að England mundi ekki lenda i ófriði út af ástandm • ct Evrópu á síðastliðnu hausti. Enn sem komið er hafa þeir reynsi • ^ ^ spáir. Tímaritið Morgunn á vonandi eftir að flytja sinn merkilega ^ skap áfram um langt skeið, þó að stórt skarð sé fvrir skildi, 1>'11 er fráfall ritstjórans, Einars H. Kvaran.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.