Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 51
^’Mreiðin
HÖGGORMUR
395
»Hvað á ég að gera?“ spurði ég skjálfandi af óhugð.
»Já, hvað áttu að gera?“ spurði Árni og hafði nú sett upp
Sllln venjulega heimspekisvip. „Ég held, að það eina, sem þú
^etur af viti gert í þessu ináli, sé að afhenda mér eplin, um
1 þau koma. Ég mun þá ráða niðurlögum þeirra.“
»Én ég borðaði epli frá Iíötu í sumar,“ sagði ég.
»I3að var nú verra! Voru þau mörg?“
nian það ekki.“
. ”Heldurðu, að þau hafi verið fleiri en tíu?“ spurði Árni
lh»gandi.
»Hað held ég ekki.“
»J;eja, ég býst við að geta kent þér ráð til að losna við allar
uttulegar afleiðingar af því eplaáti.“
»t->að er gott,“ sagði ég og varp öndinni.
k’ Arni ungaði út spaklegum heilræðum: „Þú verður að fara
le® »kaðir vor“ þrisvar sinnum á hverju kvöldi til þrettánda
tíæta þess vandlega að signa þig á hverjum einasta morgni,
t’Ur þú kemur út, þangað til þú verður fullra fjórtán ára.“
’’^að skal ég gera,“ sagði ég.
• x 01 s^nc^st bregða fyrir kímni í augum Árna. En það var
e,ns nugnablik. Þung, hræðileg alvara lá í loftinu á ný.
”Ég ætla að biðja þig að hjálpa mér,“ sagði ég hálfsnöktandi.
”Hu skalt bænheyrður verða,“ tónaði Árni.
tór til kirkju næsta sunnudag eftir þetta samtal okkar
a' Ég tók lítið eftir því, sem gerðist í kirkjunni. Hugurinn
a*ÉU' hjá eplum og höggormum. Undanfarna daga þóttist
.^ ‘'Étaðar heyra hvæs og tannaskelli í ósýnilegum eiturkvik-
1H 1‘íii, er hugði í þjónustu kölska. Og á nóttunni dreymdi
'jútu drauma, þrátt fyrir það, þó að ég hefði „Faðir vor“
signinguna um hönd eftir fyrirmælum Árna.
Éii. 1,1 ' Éirkjunni þurfti ég ekkert að óttast. Kirkjan var guðs-
• ^ iann til unaðslegs öryggis eins og flóttamaður, sem kom-
st hefur í friðhelgi.
’’.^n Adam var ekki lengi í paradis." Eg var að sofna, en
°Ék upp nieg andfælum. Alstaðar ómaði í eyruin mínum
etta hræðilega orð: „Höggormur! Höggormur!“