Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 51
^’Mreiðin HÖGGORMUR 395 »Hvað á ég að gera?“ spurði ég skjálfandi af óhugð. »Já, hvað áttu að gera?“ spurði Árni og hafði nú sett upp Sllln venjulega heimspekisvip. „Ég held, að það eina, sem þú ^etur af viti gert í þessu ináli, sé að afhenda mér eplin, um 1 þau koma. Ég mun þá ráða niðurlögum þeirra.“ »Én ég borðaði epli frá Iíötu í sumar,“ sagði ég. »I3að var nú verra! Voru þau mörg?“ nian það ekki.“ . ”Heldurðu, að þau hafi verið fleiri en tíu?“ spurði Árni lh»gandi. »Hað held ég ekki.“ »J;eja, ég býst við að geta kent þér ráð til að losna við allar uttulegar afleiðingar af því eplaáti.“ »t->að er gott,“ sagði ég og varp öndinni. k’ Arni ungaði út spaklegum heilræðum: „Þú verður að fara le® »kaðir vor“ þrisvar sinnum á hverju kvöldi til þrettánda tíæta þess vandlega að signa þig á hverjum einasta morgni, t’Ur þú kemur út, þangað til þú verður fullra fjórtán ára.“ ’’^að skal ég gera,“ sagði ég. • x 01 s^nc^st bregða fyrir kímni í augum Árna. En það var e,ns nugnablik. Þung, hræðileg alvara lá í loftinu á ný. ”Ég ætla að biðja þig að hjálpa mér,“ sagði ég hálfsnöktandi. ”Hu skalt bænheyrður verða,“ tónaði Árni. tór til kirkju næsta sunnudag eftir þetta samtal okkar a' Ég tók lítið eftir því, sem gerðist í kirkjunni. Hugurinn a*ÉU' hjá eplum og höggormum. Undanfarna daga þóttist .^ ‘'Étaðar heyra hvæs og tannaskelli í ósýnilegum eiturkvik- 1H 1‘íii, er hugði í þjónustu kölska. Og á nóttunni dreymdi 'jútu drauma, þrátt fyrir það, þó að ég hefði „Faðir vor“ signinguna um hönd eftir fyrirmælum Árna. Éii. 1,1 ' Éirkjunni þurfti ég ekkert að óttast. Kirkjan var guðs- • ^ iann til unaðslegs öryggis eins og flóttamaður, sem kom- st hefur í friðhelgi. ’’.^n Adam var ekki lengi í paradis." Eg var að sofna, en °Ék upp nieg andfælum. Alstaðar ómaði í eyruin mínum etta hræðilega orð: „Höggormur! Höggormur!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.