Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 66
410
ENN UM BERKLAVARNIK
EIMREIÐlN
skömniu andaður,“ segir M. B. H. Ég segi mig nú ekki mein
mann en það, að ég þekki fæsta af samtíðarmönnum mínum>
og ekkert fremur fyrir það, þótt þeir séu fyrir skömmu and-
aðir. En að gamni sleptu: Einmitt af því, að Þorgrímur læknR
Þór.ðarson var einn af þeim tiltölulega fáu mönnum, sena
þekti dálitið persónulega, gat ég ekki kannast við hann, er hann
var kyntur sem sérvitringur og nefndur við hliðina á mannn
sem var uppi á fyrra hluta 19. aldar. Ástæður þær, sem e»
skýrði frá í fyrri grein minni, að ég hafði til að ætla, að átt
væri við Þorgrím lækni Johnsen fremur en Þ. Þ„ voru fuH'
nægjandi. Það raskar þessu ekki, að Þ. J. var barnlaus, ÞV1
að það er ekkert vitlausara en sumt annað i greininni, þótt sagt
sé frá því, að barnlaus maður hafi alið börn sín upp á niera-
mjólk. Og nú bið ég menn að taka vel eftir. í greininni, þeirn *
fyrra, stendur: „Árangurinn (þ. e. af meramjólkuruppe^'
Þorgríms læknis og séra Benedikts) hefur ávalt verið heiðina11
manna lieilsa“. Nú kemur það í ljós fyrst og fremst, að hann
veit ekki um nema eitt einasta af börnum Þorgríms lækm >
m. ö. o. ekkert um árangurinn á öllum hinum, og að aðems
eitt af 4 börnum séra Benedikts var aðnjótandi merainjólkm
uppeldisins. — Það þýðir ekkert fyrir M. B. H. að gefa í sk>n>
að ég hafi á nokkurn hátt misboðið minningu séra Benedik s
á Hólum. Ég taldi hann mundu hafa verið merkan uni suuit.
— og get hætt því við, að ég tel vafalítið, að hann hafi vefi^
hetur heima í sínum fræðum en M. B. H. í sínum — en ^
þess eins uin hann að öðru leyti, að barnauppeldi hans n
verið með þeim hætti, að ekki þýddi að telja dæmi hans Þa
til fyrirmyndar.1) Er af öllu því, sem um það er kunnug
varla of djarft, þótt það sé talið vissu næst, að Jón Benediktss0^
hafi sjálfur ráðið því, að hann var alinn upp á meranijólk-
1)
Svo er sagt, að hóflaust væri eftirlæti það, er hann veitti ll011^ _
(1>. e. Jóni syni sinum), og þótti það koma í ljós síðar“. (G- ®J°r ^
Hólar í Itjaltadal, bls. 93). — Einkennilegt er það við ritmensku M- ® r#
eins og fleira, að hann er að burðast við að sanna ineð vottorðum 111
ínanna, að hann hafi ekki skrökvað upp sögunum um „sérvitringana^^
ólu liörn sin á meramjólk, en þaS har ég aldrei brigður á, lieldur áb '
þær, sem liann dró af árangrinum af þvi eldi, og þar vænti ég að >
vcrði torveldara að fá nöfn niálsmetandi manna til að bera fyr»