Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 35
EllmEIÐIN BRAUTRYÐJANDI 379 1Hgáfunni.“ Þegar kirkjusaga íslands á 20. öldinni verður rit- Ul5’ nuin nafn Haralds Níelssonar Ijóma þar í öndvegi. Eins niUn íai'a, þegar saga sálarrannsóknanna á íslandi verður skráð. Vl« bá sögu hafa tveir menn mest komið — og annar þeirra ei Haraldur Níelsson. V. Haraldur Níelsson varð kennari við prestaskólann haustið l9no °’ en professor í guðfræði var hann frá því að háskólinn 'ai stofnaður, árið 1911, og til dauðadags. Raddir hafa heyrst Um bað, að séra Haraldur hafi ekki verið heppilegur kennari jnestaefna íslenzku þjóðkirkjunnar. Hann hafi verið of fjar- öUr lúterskunni í skoðunum. Þeir, sem álíta, að guðfræði- 'úl háskólans eigi að vera einskonar miðstöð „rétttrúnaðar- 1Us í landinu, en ekki sjálfstæð vísindaleg stofnun, kunna a /1£lfa eitthvað til síns máls. En hinir, sem telja hlutverk há- v ans að leita sannleikans og veita stúdentunum sem fylsta ^ > iirgripsmesta fræðslu, þeir geta verið ugglausir um fram- ' kans> ef hann hefur mönnum á að skipa á borð við Harald j. U ss°n. Hann var svo frábær kennari, að ef til vill kom frá- ^ans hvergi þyngra niður en á guðfræðideild háskólans. ann haíði þá kosti kennarans, sem sízt má án vera, víðtæka ^ alhliða þekkingu í þeim greinum sem hann kendi, hæfileik- ann ^ að veita öðrum af þeirri þekkingu, nákvæmni og gagn- '111 Vl® ntlistun viðfangsefnanna, ást á sannleikanum og eld- u U1 að kveikja í ungum hugum. Kensla hans var í senn æ 1 fræðandi og göfgandi. Hann viðurkendi til hlítar hugs- ^nafielsi einstaklingsins, og kom þetta bezt fram í afstöðu ^•'•ns til stúdentanna. Hann lagði mikla áherzlu á, að þeir niust sjálfir upp á að hugsa fyrir sig, en létu ekki aðra gera það. VI. j ^.lezki sngnfræðingurinn Thomas Carlyle segir á einum stað 10 ' sinni um hetjur og hetjudýrkun, að dýrmætasta gjöfin, Cln himininn geti fært jörðinni, sé snillingurinn eða hinn nnblásni afburðamaður. Eg hef valið þessa setningu Carlyles 1111 einkunn þessara minningarorða um Hafald Nielsson af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.