Eimreiðin - 01.10.1938, Side 26
370
í SVARTADAL
ElMn&IÐ1*'
voruin bæði veik á svellinu, og það verkaði á okkur eins o»
ylur frá vorsól eða ilmur af grasi. Við skömmuðumst okkur
ekkert fyrir vanmátt okkar, þá stundina, af því að við gátm’1
skilið hvort annað. — Slikar stundir eru ómetanlegar fyrir l)a’
sem kallaðir eru bersyndugir.
-— Hríð buldi á þökum í Svartadal. Veður er fljótt að brey*
ast í lofti. — Eg heyrði lítinn umgang, og ég fór að klæða nn&-
Klukkan var um átta, líklega fátt af fyrirfólki á fótum eit’1
órólega nótt.
Ég sat niðri í stofunni, þeirri, er ég hafði verið í kvöldin11
áður, þegar Konráð kom inn þangað nokkru siðar. Hann ':1'
ennþá þreytulegur og svefnlegur. Hann bauð mér góðan dnfe
inn og spurði mig, hvernig ég hefði sofið. ((
„Ágætlega," sagði ég, „ég er svo heppinn, að ég sef alt af vej’
„Gott er það,“ sagði hann, „en ég held nú samt að þér hn 11
ekki sofið vel.“ Hann gekk að skáp, sem þar var, tók út flösK11
og tvö staup. „Þér viljið dramm?“ spurði hann.
„Nei,“ sagði ég, „það getur skeð að hríðinni sloti.“
„Hvað kemur það snapsinum við?“ sagði hann og fékk sCl
glas.
„Þá ætla ég að halda ferð minni áfram, og ég neyti sjakk1
víns og aldrei ef ég ætla að gera eitthvað."
„Það er víst góð regla,“ sagði Konráð og helti í staup sl
aftur, settist svo niður og starði á mig, fremur óvingjarnle»‘
„Jæja, góði maður!“ sagði hann loks, eftir langa þögn.
hafið nú gist hér í Svartadal í nótt. — Þér fenguð sæniihl’^
viðtökur, eftir því sem föng eru á. Þér segist hafa sofið ' j
en það er ósatt! Þér urðuð fyrir ónæði, af vissum ástæðuin>
• ju t 9 ((
vil að þér þegið um það,“ hann byrsti sig, „heyrið þer ’
hann, og hvesti á mig augun, „ég vil ekkert slúður!“
hvolfdi í sig úr glasinu og helti í það aftur.
Ég sat þegjandi og horfði á þennan friða, unga mann. H'1
þagði líka um stund og horfði á mig. ^
„Ág ég að segja yður nokkuð, Konráð,“ sagði ég loks. >» ^
ættuð ekki að drekka brennivín á morgnana. Það er bæ’ð1
holt og heimskulegt." r
„Hvað! hvað?“ hreytti hann úr sér. „Hvað kemur þn® '
við?“