Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 52
EIMnEIB11, 390 HÖGGORMUR Nú var það hann séra Jóakim, sem þrumaði það af stólnufl1- Ég lagði við hlustirnar. „Skrifað stendur í hinni helgu bók: Vertu einfaldur se,n dúfa og slægur sem höggormur," hrópaði gamli sóknarprest' urinn. Mér fanst alt hringsnúast. Var ég að verða vitlaus? Ég tók báðuin höndum um hrokkinhærða, heimska hausinn á mér góndi vitfirringslega með gapandi munn á prestinn. Var hanU> að hætti yngri prestanna, farinn að boða villutrú, sein gain*a fólkið bannsöng daginn út og daginn inn? Þarna stóð han í stólnum, gráhærður og góðmannlegur með gullspangaglel' augu á nefbroddinum, og baðaði út hlessuðum höndunmn’ alveg eins og hann liafði gert svo skamt ég mundi. Nei, hann séra Jóakim var sá sami í dag og áður. En var ég sjálfur eitthvað verri? Nei, fjára kornið. En hvað sagði presturinn? Hann hafði hvatt sóknarbörni11 eindregið til að taka höggorminn til fyrirmyndar í slægó- Og þetta fagnaðarerindi tók hann úr hinni helgu hók. Hvíl þurfti þá framar vitnanna með? Það hlaut að vera vitleysa’ að höggormurinn væri svo vondur sem Árni vildi gefa í slO11' Ég greip þá hugsun fagnandi, eins og druknandi mað111 puntstrá á þritugu dýpi! Fyrsta, sem ég gerði, þegar heim kom, var að leita npl" Árna. Ég fann hann úti i hlöðu. Hann var að láta í l'u‘ kláfana. „Sæll!“ sagði ég. „Sæli nú,“ sagði Árni. Eg hlassaði mér í heybinginn. „Bölvaður sóði ertu, að velta þér í mygluðu heyinu í spa*1 lörfunum þínum,“ þrumaði Árni. „Sá getur nú talað um sóðaskap — þú með missirisganib' heyskit í eyrunum," sagði ég í sama tón. „Bik er bátsmanns æra, þorskurinn þinn. En það er e að sama skapi heiður fyrir iðjulausan amlóða að ata sig e og svín,“ sagði Árni. r „Humm, — humm,“ sagði ég, eins og meðhjálparinn a en hann las bænina. „Séra Jóakim hélt langa ræðu byrjaði ég. i dag>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.