Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 86

Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 86
430 DÍSA í HÓLKOTI EtMREIÐI!* í þrjár vikur varð Dísa að vera ein í kotinu, raeð þrjá syni sína unga, yfir líki bónda síns, þar til hún gat sent til bæja og beðið um hjálp, því eins og áður er sagt var næstum ófært bæja i rnilli. Dísa varð þá að hætta búskap. Tók Jóhannes á Auðunnar- stöðum einn son hennar, annan tók afi minn, Hans á Þóreyjar- núpi, en sjálf hafði Dísa yngsta son sinn með sér og var a ýmsum stöðum. Ekki segir faðir minn, að Dísu hafi þótt mikill atburðurinn í Hólkoti, og mundi þó mörgum hafa orðið hann ofraun. E'1 þegar hún hafi minst á andlát manns síns og veru sína í k°t" inu vfir honum dauðum, þá hafi hún klöknað. Úr ýmsum áttum. Ull úr mjólk. ítalir cru teluiir að búa til fatnað úr kúamjólk, sclU reynist ágætlcga. Mjólkinni cr breytt í ull, og liún einkum notuð i k'c" klæðnað. Mcst cr framlcitt af pessari vöru í Milano. Gulltennur. Tannlæknar i Bandarikjunum tclja, að í fölskum tönnui'1 Bandaríkjalicgna sé alls 48(1 miljónir dollara virði i gulli. Radium. Mcstu Iiirgðir af radium, scm til cru í liciminum á cinUU' stað, cru á Bellcvue-spítalanum í New York. Þær cru 9% gramm. Flugmet. Mct i hraðflugi á ítalinn Agcllö. Hann flaug 709,209 kn>. " klukkustund. Mct i háflugi á ítalinn Mario Pczzi. Hann komst 22. okt. i-*'1 upp i 17,074 km. bæð. Met í langflugi eiga Englendingar. í nóvember • flugu tvær enskar lierflugvélar, óslitið án pess að lcnda, frá Egyptalai til Ástralíu, eða alls 11459 km.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.