Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 36
16 KJARVAL EIMREIÐIN skútur, var t. d. lengi á „Bergljót“ og „Millie“ og fleiri skipum og var ágætur sjósóknarmaður. Meðan liann var til sjós, fór hann að teikna og mála, og menn- irnir í „Öldunni“ veittu honum athygli og dálítið fé, og svo gerði alþingi eins. Síðan eru 30 til 40 ár. Þann tíma hefur Kjarval verið vaxandi maður að vinsældum og list, að skilningi á formi og litimi. Fyrstu myndir Kjarvals, sem athygli vöktu, voru sjávarmyndir eða liafísmyndir, flestar vatnslitamyndir. Margar • þeirra voru fallegar og alger nýmæli. Svo fór Kjarval utan og í listaháskólann, Kunstakademíið í Kaupmannahöfn, og lauk þar prófi. Síðan eru lil eftir liann nokkrar myndir af dönsku landslagi, t. d. skógarmyndir. Þá gerði liann einnig ýmsar svartlitamyndir og einkum rauðkrítar- myndir, meðal annars hafna- og skipamyndir með sterkum, ákveðnum, en þó mjúkum dráttum. Kjarval hefur farið allvíða um lönd, til Rómaborgar og víðar um Italíu að loknu skólanámi 1918. Hann hefur verið við nám í London og í París og farið til Suður-Frakklands, til að skoða sig um, og verið í Noregi og Svíþjóð. Hann hefur verið ferða- maður og atliugull áliorfandi í öllum þessum löndum. En liann liefur alltaf átt heima á Islandi, og list hans hefur verið íslenzk list, verkefni hans íslenzk, skilningur lians íslenzkur. Það bezta í persónu og í list Jóhannesar Kjarval er íslenzkt, en það hefur gengið í gegmun hreinsunareld evrópiskrar listar, bæði öfgar liennar og ágæti. Það væri liægt að rekja slóð ýmsra „isma" i verkum Kjarvals — og ef til vill gerir það einhver listasögu- maður. Það væri hægt að tala dálítið um Kjarval og Turner, um Kjarval og danska og norska málara. Það gæti meira að segja verið fróðlegt. En það skemmtilegasta og atliyglisverðasta, sem um er að ræða í sambandi við Kjarval, er íslenzk náttúra og íslenzkt líf og þjóðtrú. Islenzk náttúra verður ekki viðfangsefni listamanna fyrr en nokkuð seint. Það sjónarmið, sem menn liöfðu á íslenzkri nátt- úru fram á síðustu öld, var fyrst og fremst liagrænt sjon- armið. Menn töluðu um landgæði og landkosti fremur en um fegurð landsins. Sjórinn varð mönnum einnig fyrr efni í skáld- skap en landið. Það eru til fleiri svipmiklar sjávarkemiingar en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.