Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 24
4 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMRBIÐIN Annað viðkvæmt deilumál hefur komið upp milli ítalíu og Austurríkis út af Suður-Tyrol. Það mál er einnig óút- kljáð. Þriðju og ef til vill stærtu deilumálin eru svo Palestínu- málin og uppreisnin í Persíu. Það má því segja, að þrátt fyrir fagurt tal og bjartar vonir, hafi heimurinn verið eins og púðurtunna, sem þá og þegar gæti sprungið af ógætilegri meðferð elds, meðan U N 0 (United Nations Organization) hélt sinn fyrsta fund. Þessi stofnun er að því leyti traustari en gamla þjóðabanda- lagið, að bæði Bandaríkin og Rússland eru meðlimir þess. Jafnframt eru menn nú ekki lengur haldnir þeirri blindu að ætla, að fundarsamþykktir einar nægi til þess að koma í veg fyrir styrjaldir. Mönnum er ljóst, að til þess að bjarga U N O frá sömu örlögum og gamla þjóðabandalaginu þai’f fastan alþjóðaher, vel útbúinn vopnum, til að bæla niður styr jaldir hvar sem þær kunna að gera vart við sig og koma í veg fyrir þær. DEILUMÁLIN í AUSTURVEGI. Átökin milli Tyrklands og Persíu annarsvegar og Rúss- lands hinsvegar sýna ljóslega, hver hætta er á ferðum, ef U N O reynist ekki starfi sínu vaxin. Deilumál þessi snerta miklu fleiri en þessi þrjú ríki, eins og sést af eftirtöldum staðreyndum: Fyrir tíu árum voru undirritaðir samningar í Montreux um Dardanellasundin, milli Breta, Rússa, Frakka, Grikkja og Tyrkja. Samkvæmt þeim máttu ekki herskip annarra þjóða en Rúmeníu, Búlgaríu, Grikklands, Tyrklands og Rússlands, ennfremur þjóða, sem uppfylltu viss skilyrði þjóðabanda- lagsins og þjóða með gagnkvæma verndarsamninga við Tyrki, sigla um þessi sund. Jafnframt gátu Tyrkir sam- kvæmt þessum samningum lokað sundunum, þegar þeim bauð svo við að horfa. Það gegnir furðu, að Rúsar skyldu samþykkja slíka ráðstöfun. En svo var, og þessi réttindi Tyrklands reyndust Bandamönnum ærinn tálmi, í styrjöld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.