Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 67
eimreiðin NAZISMINN ÞÝZKI 47' ur, umbótasinnaður og allvíðsýnn, í menningarmálum ákaflega ílialdssamur. Miðflokkurinn hélt bezt fólki sínu, þrátt fyrir árásir nazist- - anna, en gat ekki veit nazismanum neina mótstöðu þegar til kom, vegna þess að innan flokksins var fólk með svo ólíka hags- niuni, að engin leið var að halda því saman í raunhæfri stéttar- baráttu. Af öðrum milliflokkum má nefna frjálslyndu flokkana tvo, þjóðflokkinn og demókrataflokkinn. Þeir voru frjálslyndir í menningarmálum, íhaldsamir í félagsmálum. Aðstaða þeirra varð að ýmsu leyti mjög erfið. Eins og katólski miðflokkurinn höfðu þeir á tímum lýðveldisins nærri alltaf verið stjórnarflokk- ar. En engin kirkja gat haldið þeim saman. Aðalfylgi sitt áttu þeir meðal millistéttanna. Þegar kreppan kom, lirundi fylgi þeirra saman. Frjálslyndari kjósendumir fóru yfir til sósíaldemókrata og kommúnista og ninir íhaldsamari til nazistanna. Til liægri við miðflokkana voru íhaldsflokkarnir. Sá eini þeirra, sem verulegt fylgi liafði, var - «þýzk-natiónali“ flokkurinn. Kjarni hans voru stórjarðaeigendur, júnkarar og aðrir aðals- nienn, einnig stóriðjuhöldar, námueigendur og aðrir stóreigna- nienn. Auk þess átti liann fvlgi að fagna meðal efnaðra smá- borgara, stórbænda og sveitafólks á afskektustu útkjálkum lands- ms. Flokkurinn hafði alltaf verið fremur andstæður lýðveldinu °g ákaflega íhaldssamur bæði í félagsmálum og menningarmál- um. Honum tókst því aldrei að afla sér fylgis meðal alþýðu- manna. Að síðustu fór hann að tapa miklu fylgi yfir til nazista, en stóð þó ávallt á gömlum merg. En eftir því sem uppgangur nazista varð meiri, fóru margir af leiðtogum flokksins að renna hýru auga til Hitlers. Greifarnir, barónarnir, stóriðjuhöldainir °g aðrir stóreignamenn í lierraklúbbnum, sem mestu réðu í flokknum, gerðu sér vonir um, að bælieimski liðþjálfinn gæti framkvæmt ýmislegt, sem þá sjálfa liafði langað til að fram- kvæma, en ekki getað. Leynilegir þræðir voru fyrir löngu farnir að myndast milli nazistanna og lierraklúbbsins. Hertoginn af Koburg, einn af auðugustu mönnum Þýzkalands, Ágúst Vilhjálmur prinz og margir aðrir tignustu stórliöfðingjar Kýzkalands, voru þá þegar orðnir nazistar. Allir vissu, að stór- niennin í herraklúbbnum fyrirlitu og forsmáðu bælieimska lið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.