Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 44
24 LÝÐVELDISSTJÓRNARSKRÁIN EIMRICIÐIN langt bendir á þokukennda hugsun, villir lesendur og greiSir óvönduðum mönnum leið út um „norðurdyrnar“. Skal hér nú staðar numið í þessum hugleiðingum, og er þó aðeins fátt talið. Afdalakarlar eru oft sérsinna og verða að sætta sig við það, sem af því lilýzt. Ef til vill er það veikleikamerki hjá mér að þurfa að vita af einliverju utan við sjálfan mig, sem hægt sé að treysta. En svo vil ég hafa stjórnarskrá. Verzlunarflotinn og sfyrjöldin. Þegar Bandaríkin í Norður-Ameríku fóru í stríðið (eða um áramót 1942), áttu þau verzlunarflota um 11 millj. lestir (deadweight-tonn). En á næstu rúmlega 3 árum, til stríðsloka, byggði þetta stórveldi meira en 51 milljón lestir (d\v. t.) kaupskipa, eða flota, er bar meira en allur verzlunarfloti heimsins gerði árið 1939, er stríðið hófst. Bandaríkin (LF. S. A.) byggðu alls: Árið 1939 ................. 341.219 lestir (dw.) — 1940 ................ 637.860 — — 1941 ............... 1.139.293 — — 1942 ................ 8.089.732 — — 1943 ................ 19.238.626 — — 1944 ................ 16.348.446 — — 1945 ................ 12.000.000 — (áætlað) Alls misstu Bandaríkin í ófriðnum verzlunarskip, er báru 6.277.077 lestir (dw.) eða um 12% af því, er þau byggðu. Þjóðir þær allar, er áttu í stríði við Þjóðverja og bandamenn þeirra, misstu alls 4.770 kaupskip, samtals 21.140.000 lestir (gross-tonn). Þar af fórust 538 skip frá Bandaríkjunum í N.-Ameríku, 3.310.000 gross- tonn (6.277.077 deadweight-tonn). Bretar misstu 2570 skip, 11.380.000 gross-tonn, sem var hér um bil 65% af verzlunarflota þeirra í stríðs- byrjun. Aðrar sameinaðar þjóðir (United Nations) töpuðu 1172 skip- um, 5.030.000 gr.-tonn, og hlutlausar þjóðir misstu 490 skip, 1.420.000 gr.-tonn. Kafbátar voru langskæðasta vopn miðveldanna; talið er að þeir hafi grandað 2770 skipum, samtals um 14.550.000 lestum (gross-tonn). (American Exporter, jan. 1946).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.