Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 81
eimreiðin GISTING 61 Hvað — við liöfum ekki sézt í rúm tuttugu ár. Það er næstum því til skammar. Komum við þér nokkuð óþægilega? -— Nei. Og þið eruð velkomin, ef þið getið gert ykkur að góðu að vera liér. — Þá skulum við koma konunni minni í bæinn. Hún er húin fá nóg af bílferðalaginu í (lag. Við komum að lieiman. Mér þykir þú aimars dunda fram á kvöldið. Og ert orðinn smiður. '— Það getur nú ekki kallast framorðið. Og hér eru fáar hendur til alls, svo að inaður verður flest að bera við. Þeir voru komnir að bifreiðinni. Halldór Pétursson kynnti þau Jóliann og frúna. Bóndi heilsaði líka bílstjóranum jafnhliða. — Jæja, drífðu þig út úr bílnum, góða. Ég er búinn að segja Jóhanni, að mig liafi langað til að sjá hann. Við vorum mikið sanian í gamla daga, eins og þú veizt. Hann segir, að okkur sé yelkomið að vera í nótt, og við þiggjum það góða boð. Halldór talaði óvanalega liratt. Hann liljóp á orðunum eins °g maöur yfir hjarn. Hann vissi ekki, livernig konunni hans litist á aðkomuna. Hér var ekkert steinhús, líklega fá þægindi, sennilega Hálf kalt inni. Jóhann bóndi opnaði bæjardyrnar og stofuliurð til liægri handar. '— Gjörið þið svo vel. Halldór Pétursson snaraði sér úr frakkanum og hengdi hann a snaga í rúmgóðum dyraganginum. Frúin liikaði við. Þér skuluð ekki vera að fara strax úr kápunni, — sagði Éúsráðandi. — Það er sennilega svalt í stofunni. Röddin lýsti aðeins staðreyndum, og frúin þekktist hoðið. Jóhann kallaði út til bílstjórans. — Þér gjörið líka svo vel að Éoma í bæinn. Rílstjórinn kinkaði kolli. En hann var þegar farinn að lyfta Eettunni af vélarliúsinu og gera tilraun til að ganga úr skugga Urrb hvað væri í ólagi. ' Já, liann kemur, þegar honum lízt, — sagði Halhlór. ■—■ Hann kann nú alltaf betur við að ganga vel frá bílnum undir n°ttina. Og svo komið þér inn með töskurnar okkar, Eiríkur, —• hrópaði hann út. — Það er að segja, það liggur náttúrlega ekk- á því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.