Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 31
eimreiðin Kjarval. Eftir Vilhjálm Þ. Gíslason. Jóliannes Sveinsson Kjarval er orSinn sextugur. Það sér reyndar ekki á honum. En svona er það samt. Hann er fæddur 15. október 1885. Hann liefur verið liér í Reykjavík kringum tvo áratugi, öæstum því samfleylt. Hér þekkir liann svo að segja hver maður, °g allur landslýður þekkir liann af verkum hans. Oft hefur mikið verið um þau rætt og stundum deilt. Á sextugsafmælinu safnaðist fjöldi manna um Kjarval til þess að hylla hann. Það var ös og glaumur í vinnustofu lians í Austurstræti þennan dag. l*ar komu háir og lágir, konur og kariar, með blóm og bækur °g kvæði og góðar óskir. Þar var veitt af rausn og prýði, og Kjarval lék á alls oddi. Ég var að leita Kjarval uppi nokkuru áður, því að svo hafði talazt til, að við spjölluðum ofurlítið saman um afmælið, og ég yar að liugsa um að skrifa eitthvað um liann. Ég leitaði hans, en fann liann ekki. Hann var ekki heima, ekki á Borginni, ekki a Skálanum, ekki í Höllinni og ekki á götunni. Hann var kom- lnn eittlivað út í buskann til að mála og hugsa. Loksins fann eg hann í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Hann var ekki að hoppa yfir hest eða klifra upp kaðla. Hann var að reykja vindil °g drekka kaffi. „Það er sem sé hérna“, sagði liann, „einn ágætur kændahöfðingi austan frá Klaustri, og þú verður að liitta hann“. Ég þekki af eigin raun höfðingsskap og gestrisni í Kirkjubæjar- klaustri og alúð húsbændanna, frú Soffíu og Siggeirs. En nú var eg að liitta Kjarval, og við tókum tal saman. «Við höfum uppgötvað það“, sagði ég, „að þú ert að verða sextugur“. «Þið ættuð lieldur að uppgötva æskuna í öllum þessum ráðum, utvarpsráði og menntamálaráði, og þið eigið að skrifa um æsk- Ulla 1 blöðin og tímaritin“, svaraði Kjarval. Ég sagðist skyldi skrifa um æskuna og ympraði svo aftur á þessu um sextugsafmælið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.