Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 74
54 GISTING EIMREIÐIN — Ég vil ekki fara liér út, og ég hangi ekki heldur í híliium. Það er 6vo andetyggilegt. Bíllinn gengur þó enn. Þú sagðir, að við kæmum bráðum ofan í einhvern dal. Við hljótum að kornast þangað undan brekkunni. En blessaðir keyrið þér samt varlega. Hiin var seinni kona. Seinni kona forstjórans og hann raunar seinni inaður hennar. Bæði nýskilin og nýgift. Forstjórinn liallaði sér aftur í sætið og stundi lítilsliáttar. Hann var að sínu leyti jafn valdalítill gagnvart þessari konu og liann var mikils ráðandi í flokknum og á þjóðmálasviðinu. Þetta átti líka að vera skemmtiferð fyrir hana, bráðahirgða brúðkaupsferð vegna stríðsins, þó liami færi fyrst og fremst á liéraðsmót flokks- rnanna sinna í Langafirði. Bíllinn rann sæmilega niður aflíðandi lieiðina. Kvöldkulið náði ekki inn, því að gluggarnir voru lokaðir, en þokuveggurinn færðist æ nær. Eftir stundarþögn spurði frúin: — Ætlurn við þá aldrei að komast yfir þessa andskotans heiði? — Jú, jú. Það fer nú að styttast, — svaraði maðurinn liennar. — Þarna sjáum við meira að segja bæ. — Hann benti fram heiðina. Þar var nokkuð breitt og djúpt þverdrag. Framarlega í því húktu nokkrir moldarkofar í grænum túubletti, sem stakk í stúf við sinugráar mýrarnar þetta júníkvöld. Og það rauk úr stærstu þústinni. — Almáttugur, að eiga hér heima, — lirópaði frúin upp yfir sig. — Það er meira fólkið, sem lætur sér detta slíkt í hug. Það ldýtur að vera liálfvitlaust, eða þá sinnulaust eins og skepnur. Bíllinn tók óvanalegt hopp, hafði lent í skvompu á gröfnum veginum, — ef til vill af því að bílstjórinn var að hugsa um, að liann var ættaður frá einu heiðarkotinu, — raunar í annarri sýslu. Frúin hvítnaði. — Gáið þér að yður, maður, að maður roti sig ekki. — Við hefðum ekki átt að vera svona lengi hjá lækninum t Króksfirði, annars værum við komin lengra, — bætti hún örlitlu seinna við. Forstjórinn minntist ekki á það einu orði, að það var liún, sem vildi dvelja sem lengst hjá frænku sinni, læknisfrúnni. Hann sagði aðeins:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.