Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 59
'Eimreiðin SKALDIÐ E. M. FORSTER 39 1925, „Femina Vie Heureuse“ verðlaunin og „James Tait Black“ verðlaunin svonefndu. Báðar voru sögur þessar gefnar út í Penguin—safninu alkunna og hlutu afarmiklar vinsældir brezkra lesenda. Forster er háðskur og óvæginn í ritum sínum, þegar því er að skipta, og hann er gæddur ríkulegri kýmnigáfu. Gætir hennar mjög í gagnrýni hans á stéttaskipan og hefðbundnar lífsvenjur ýmsar. En liann er jafnframt gæddur mikilli mannúð og um- burðarlyndi. Stíll lians er fagur og látlaus. Rósemi og festu gætir mjög í allri framsetningu. Hér á landi munu rit þessa höfundar vera nálega ókunn með öllu, og ekki er mér kunnugt um, að nokkuð hafi birzt í íslenzkri þýðingu af verkum hans. En óhætt er að fullyrða, að gróði væri að því fyrir íslenzka lesendur að kynnast bókum hans. Og til þess eru línur þessar skráðar, að vekja með þeim athygli íslenzkra lesenda á einurn ágætasta samtíðarhöfundi á enska tungu, sem nú er uppi. Sv. S. Maelt af munni fram. Eitt sinn hittust þeir á götu á Seyðisfirði, Bjami Jónsson lögfræð- mgur frá Unnarholti, sem þá var þar sýsluskrifari, og Karl Jónasson a Spítalanum, og hafði Karl nýkeypt sér göngustaf í verzluninni „Fram- tíðinni". Þetta var á föstudaginn langa. Karl hafði hrasað rétt eftir að hann kom út úr búðinni með stafinn og forað sig út, enda var blautt urr>. Báðir gengu að jafnaði með göngustaf. Þá mælti Bjami: I Framtíðinni fékk hann staf og fór að reyna að ganga. I forarpoll hann féll á kaf föstudaginn langa. Earl svaraði samstundis: Lagamenn með stóran staf styðjast við og ganga, flengja menn og færa í kaf á föstudaginn langa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.