Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 57
eimreiðin Skáldið E. M. Forsier. Fáir núlifandi brezkra skáldsagnahöfunda njóta eins mikilla vinsaelda og frægðar í Bretlandi eins og rithöfundurinn E. M. Forster. Skáldin Bernard Sliaw og H. G. Wells eru að vísu bæði heimsfræg.og enn á lífi, þegar þetta er ritað. En þau heyra til eldri skáldakynslóðinni og stóðu á hátindi frægðar sinnar a fyrsta áratug þessarar aldar. Bækur þeirra eru að vísu enn lesnar, og enn þykir mikið til þeirra koma. En Forster er skáld samtíðarinnar og í fullu fjöri, þar sem aftur á móti bæði Shaw, Wells, Galsworthy og Arnold Bennett eru fyrst og fremst skáld liðna tímans, enda þótt þeir væru enn mikilvirkir höfundár, þeg- ar fyrstu sögur Forsters komu fyrir almennings sjónir. Því sé niiðað við tímaröðina eina saman, þá má vel telja Forster til Edwards-tímabilsins, sem svo er nefnt í bókmenntasögu Breta, aranna á undan fyrri heimsstyrjöldinni (1914—1918), þar sem fyrsta skáldsaga lians kom út í fyrsta sinn árið 1904, sú fjórða 1910 og sú síðasta árið 1924. Það, sem eftir Forster liggur, ér nefnilega alls ekki mikið að vöxtum, aðeins fimm skáldsögur, fáeinar smásögur, auk viturlegrar bókar um skáldsagnagerð ()g nokkurra ritdóma og æviminninga. Á árunum 1900 til 1910 voru hugðarefni skálda og listamanna einkum þjóðfélagslegs og stjórnmálalegs eðlis. Þeir liéldu, að ef haegt væri að bæta úr efnaskorti og koma þjóðfélagsmálum í fett liorf, þá væri þar með fengin lausn á öllum mannlegum vandamálum. Það er að vísu síður en svo, að Forster hafi látið 81g engu skipta þessi mál. Hann hefur verið ritstjóri víðkunns vikublaðs um þjóðfélagsmál og bókmenntir. En sjónarmið hans voru önnur en samtíðarmanna lians. 1 skáldsögum þeirra tíma har mest á ævisöguforminu, tilhneigingunni til að lýsa lífi aðal- Persónunnar í réttri tímaröð frá vöggunni til grafar, skáka henni a sinn stað í þjóðfélaginu, lýsa háttum hennar, trú og starfi, tómstundum liennar, jafnvel því hvernig lnin klæddist o. s. frv. bessi frásagnarháttur var alls ekki að skapi Forsters. Áhugi lians
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.