Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 81
eimreiðin
GISTING
61
Hvað — við liöfum ekki sézt í rúm tuttugu ár. Það er næstum því
til skammar. Komum við þér nokkuð óþægilega?
-— Nei. Og þið eruð velkomin, ef þið getið gert ykkur að góðu
að vera liér.
— Þá skulum við koma konunni minni í bæinn. Hún er húin
fá nóg af bílferðalaginu í (lag. Við komum að lieiman. Mér
þykir þú aimars dunda fram á kvöldið. Og ert orðinn smiður.
'— Það getur nú ekki kallast framorðið. Og hér eru fáar
hendur til alls, svo að inaður verður flest að bera við.
Þeir voru komnir að bifreiðinni. Halldór Pétursson kynnti þau
Jóliann og frúna. Bóndi heilsaði líka bílstjóranum jafnhliða.
— Jæja, drífðu þig út úr bílnum, góða. Ég er búinn að segja
Jóhanni, að mig liafi langað til að sjá hann. Við vorum mikið
sanian í gamla daga, eins og þú veizt. Hann segir, að okkur sé
yelkomið að vera í nótt, og við þiggjum það góða boð.
Halldór talaði óvanalega liratt. Hann liljóp á orðunum eins
°g maöur yfir hjarn. Hann vissi ekki, livernig konunni hans litist á
aðkomuna. Hér var ekkert steinhús, líklega fá þægindi, sennilega
Hálf kalt
inni.
Jóhann bóndi opnaði bæjardyrnar og stofuliurð til liægri
handar.
'— Gjörið þið svo vel.
Halldór Pétursson snaraði sér úr frakkanum og hengdi hann
a snaga í rúmgóðum dyraganginum. Frúin liikaði við.
Þér skuluð ekki vera að fara strax úr kápunni, — sagði
Éúsráðandi. — Það er sennilega svalt í stofunni.
Röddin lýsti aðeins staðreyndum, og frúin þekktist hoðið.
Jóhann kallaði út til bílstjórans. — Þér gjörið líka svo vel að
Éoma í bæinn.
Rílstjórinn kinkaði kolli. En hann var þegar farinn að lyfta
Eettunni af vélarliúsinu og gera tilraun til að ganga úr skugga
Urrb hvað væri í ólagi.
' Já, liann kemur, þegar honum lízt, — sagði Halhlór. ■—■
Hann kann nú alltaf betur við að ganga vel frá bílnum undir
n°ttina. Og svo komið þér inn með töskurnar okkar, Eiríkur, —•
hrópaði hann út. — Það er að segja, það liggur náttúrlega ekk-
á því.