Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Page 24

Eimreiðin - 01.01.1947, Page 24
4 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN mynd um þá miklu útþenslu ríkisvaldsins inn á öll hugsanleg svið þjóðlífsins, sem nú er komin á, um leið og hún sýnir fjölbreytileik hins ,,bureaulcratiska“ stjórnkerfis, sem nú ríkir í algleymingi í voru fámenna og unga lýðveldi. En hún sýnir einnig, að það eru mikil störf, sem lögð eru á herðar þessum yfirþjónum þjóðarinnar, og að það þarf meira en meðalmenn til að standa þar vel í stöðu sinni og anna þeim störfum ölk'm, jafnvel þótt þeir séu sex. Enda eru margir undirmenn og aðstoðar. Ríkj,sstjórnin nýja. Forseti Islands í öndvegi. Forsietisráðherra kinnar nýju stjórnar, Stefán Jóhann Stefánsson, sem jafnframt er félagsmálaráðherra, skal fara með framkvæmdavald ríkisins, að því er snertir stjórnarskru þess, Alþingi, skipun ráðherra og lausn, forsæti ráðuneytis- ins, skipting starfa ráðherranna og mál, sem varða stjórnar- ráðið í heild. Undir hann heyra og almenn áhvæði um frani- kvæmdastjórn ríkisins. Ennfremur heyrir undir hann Þing- vallanefnd, ein hinna föstu opinberu nefnda, sem flestir landsmenn munu kannast við af afspurn. Hann hefur og framkvæmdavald í höndum um mál öll, sem varða meðferð Þingvalla. Þá koma félagsmálin, sem heyra undir þenna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.