Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 28

Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 28
8 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN fari af. Vísan, sem klerkur kvaö yfir Jóku, heföi eins átt aö verÖa aö áhrínsoröum í dag og þegar hún varö til, aö því er sagan hermir, og reka inn í elda Heklu allt hiö illa, er heim- inn þjakar: Heklugjá er lieljarkrá, henni gufar eldur frá. Stofuna þá ég stefni þér á, stað skaltu engan betri fá. í morgun skein sól á alheiöum himni yfir höfuöborginni, eins og svo marga aöra morgna á þessum vetri. Hægur norö- ankulur var i lofti. Af Landakotshæöinni gaf göngumanni á aö lita sýn nokkra, kl. rúmlega hálf sjö, á leiö hans ofan i bæinn. Á austurhimni hóf sig reykjarsúla hátt á loft. Var hún í stefnu á Hengil, kolmórauö aö lit, en efst flóöu geislar sólar um koll þessa geigvænlega himnakljúfs, sem til suöurs breidd- ist út í langan og dimman vegg, en stóö aö noröanveröu lóörétt upp í loftiö, þeim megin eins og tröllaukin, þráöbein, blóöi drifin, dökk hnífsegg, sem heföi höggvist inn í bláan, sólgull- inn grunn morgunhiminsins yfir austurfjöllum. Þetta var undarleg og stórfengleg sýn. Þetta hlaut aö vera eldgos. Þaö leiö ekki langur tími, unz hægt var aö fá staöfestingu á því, aö þessi tilgáta væri rétt. Um tíuleytiö haföi fregnin um Heklugosiö flogiö sem eldur i sinu um allt landiö. Leiöangrar meö flugvélum og á bilum hafa veriö geröir út til gosstööv- anna, og blööin í dag eru full af frásögnum af gosinu og lýs- ingum af því. En i austri drynur eldhafiö í Heklu, þeytir stórbjörgum hátt í loft upp og eys ösku og eimyrju yfir afrétti og sveitir suöurlands, þær er í vindátt veröa af fjallinu, en myrkur varö svo mikiö um sumar þær slóöir, svo sem í Vest- mannaeyjum, aö kveikja varö Ijós í liúsum inni og á bílum á vegum úti, um miöjan dag. Má segja hér um líkt og segir i annálum um Heklugosiö 134.1: „Myrkur var svo mikiö um daga, sem um nætur á vetrum“. . . . „Tók askan í ökla undir Eyjafjöllum“, o. s. frv. Engu er hægt aö spá um tjón af þessum síöustu hamförum Heklu, þegar þetta er ritaö. En þaö tjón er mikiö. Vonandi reynist íslenzka þjóöin færari um aö bera þaö og bæta en hún var á liönum öldum, er samskonar vá bar aö dyrum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.