Eimreiðin - 01.01.1947, Page 33
eimreiðin
VESTUR-ÍSLENZK SKÁLDKONA
13
III.
GuSrún ólst upp hjá foreldrum sínum á Geirólfsstöðum. Þar
'a' góður bókakostur, eftir því sem gerðist á sveitaheimilum,
þ' í bæði lijónin voru bókamenn og lásu eigi aðeins íslenzkar
bækur, heldur líka á Norðurlandamálunum. Móðuramma Guð-
runar, Margrét Sigurðardóttir, átti sinn þátt í þessu, því liún
'ar mjög bóklineigð, átti sjaldgæfar íslenzkar bækur og var
serstaklega minnug og fróð á sögu og ættfræði. Samdi bún ættar-
tölur^ f\ rir marga og lét dótturdóttur sína skrifa þær upp fyrir
sig. Eftir Margréti liefur Sigfús Sigfússon skrifað nokkrar sagnir
i hlenzkar þjóSsögur og sagnir II (bls. 24, 27, 195—7).
Auk þess, sem amman og foreldarnir sáu um uppfræðsluna
eimilinu, voru líka, eins og þá tíðkaðist, til fengnir heimilis-
uiarar part úr vetrum til að kenna börnunum. Haustið 1900
1111 ®end á Kvennaskólann á Akureyri. Þar, á heimili
. ° urs>stur sinnar, Helgu, og manns liennar, Björns Jónssonar,
Utjóra Stefnis, kynntist bún Gísla Jónssyni frá Háreksstöðum í
uldalsheiði, er þá var prentari þar við blaðið, mjög glæsilegur
ungur maður, söngvinn og skáldmæltur.
j ^au ®lftu sr8 b. nóvember 1902 og fluttust árið eftir vestur um
uif, til Winnipeg, þar sem þau settust að’og bjuggu alltaf síðan —
eugst á 906, Banning stræti.
t*au eignuðust fimm efnileg börn, sem öll komust til fullorð-
ms ara, nema vngsta dóttirin, er dó ung. Hin tóku öll fullnaðar-
j- *.fra háskóla Manitoba-fylkis; Helgi, sonur þeirra, nam jarð-
rU j °S er 1111 prófessor í þeim fræðum við Rutger’s University,
• I- Hann er kvæntur konu, er Helen Hunter nefnist. Bergþóra
varð kennari við miðskóla í Winnipeg um nokkur ár, en giftist
Hugb L. Robson, lögfræðingi. Þau eiga heima í Montreal í
yuebec-fylki. Gyða giftist verkfræðingi, Wm. D. Hurst að nafni,
sem nu er yfirverkfræðingur Winnipegborgar, en Ragna, yngsta
ottirin, er gift lyfjafræðingi, Jack St. Jolm að nafni, og á hann
m sæti i stjórharráði borgarinnar.
011 fjölskyldan var mjög sönghneigð. Gísli var söngmaður
!!“' hafðl á£ætan teuór; Bergþóra spilaði á píanó, Gvða á
ttolu, en Ragna söng.
Þar sem bjónin voru líka gestrisin í bezta lagi, var ekki að