Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 33
eimreiðin VESTUR-ÍSLENZK SKÁLDKONA 13 III. GuSrún ólst upp hjá foreldrum sínum á Geirólfsstöðum. Þar 'a' góður bókakostur, eftir því sem gerðist á sveitaheimilum, þ' í bæði lijónin voru bókamenn og lásu eigi aðeins íslenzkar bækur, heldur líka á Norðurlandamálunum. Móðuramma Guð- runar, Margrét Sigurðardóttir, átti sinn þátt í þessu, því liún 'ar mjög bóklineigð, átti sjaldgæfar íslenzkar bækur og var serstaklega minnug og fróð á sögu og ættfræði. Samdi bún ættar- tölur^ f\ rir marga og lét dótturdóttur sína skrifa þær upp fyrir sig. Eftir Margréti liefur Sigfús Sigfússon skrifað nokkrar sagnir i hlenzkar þjóSsögur og sagnir II (bls. 24, 27, 195—7). Auk þess, sem amman og foreldarnir sáu um uppfræðsluna eimilinu, voru líka, eins og þá tíðkaðist, til fengnir heimilis- uiarar part úr vetrum til að kenna börnunum. Haustið 1900 1111 ®end á Kvennaskólann á Akureyri. Þar, á heimili . ° urs>stur sinnar, Helgu, og manns liennar, Björns Jónssonar, Utjóra Stefnis, kynntist bún Gísla Jónssyni frá Háreksstöðum í uldalsheiði, er þá var prentari þar við blaðið, mjög glæsilegur ungur maður, söngvinn og skáldmæltur. j ^au ®lftu sr8 b. nóvember 1902 og fluttust árið eftir vestur um uif, til Winnipeg, þar sem þau settust að’og bjuggu alltaf síðan — eugst á 906, Banning stræti. t*au eignuðust fimm efnileg börn, sem öll komust til fullorð- ms ara, nema vngsta dóttirin, er dó ung. Hin tóku öll fullnaðar- j- *.fra háskóla Manitoba-fylkis; Helgi, sonur þeirra, nam jarð- rU j °S er 1111 prófessor í þeim fræðum við Rutger’s University, • I- Hann er kvæntur konu, er Helen Hunter nefnist. Bergþóra varð kennari við miðskóla í Winnipeg um nokkur ár, en giftist Hugb L. Robson, lögfræðingi. Þau eiga heima í Montreal í yuebec-fylki. Gyða giftist verkfræðingi, Wm. D. Hurst að nafni, sem nu er yfirverkfræðingur Winnipegborgar, en Ragna, yngsta ottirin, er gift lyfjafræðingi, Jack St. Jolm að nafni, og á hann m sæti i stjórharráði borgarinnar. 011 fjölskyldan var mjög sönghneigð. Gísli var söngmaður !!“' hafðl á£ætan teuór; Bergþóra spilaði á píanó, Gvða á ttolu, en Ragna söng. Þar sem bjónin voru líka gestrisin í bezta lagi, var ekki að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.