Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Qupperneq 36

Eimreiðin - 01.01.1947, Qupperneq 36
16 VESTUR-ÍSLENZIv SKÁLDKONA EIMREIÐlH held, snemma á árum hér, en breytt og fullgerð 1937“ (22. júW 1946). Sagan lýsir tilfinningum ungrar stúlku, er komið liefur vestur um haf og stendur á vegamótum, óráðin livort liún eigr að liverfa lieim aftur til íslenzku sveitarinnar, dalsins og fjall' anna, eða gefa sig á vald sólríkrar sléttunnar og lieillandi vestur- íslenzkrar æsku. Henni er sýnilega mest í mun að dansa lífið út við lilið elskhugans vestræna. Sagan er mjög líkleg til að geyma liugblæ Guðrúnar sjálfrar frá fyrstu árum liennar vestra. Lýsingarnar á h'fsgleði ungu stúlkunnar, ást liennar á dansi, söng og hátíðaliöldum — en líka skilningur hennar á gamla fólkinu —' allt þetta gæti eins vel átt við Guðrúnu sjálfa. Á árunum 1920—24 kom saga á liverju ári: í Tímaritinu' „Fýkur í sporin“, „Að leikslokum“ og „Skriflabúðin“, og í Heimskringlu: „Jólagjöfin“. En á næstu árum, 1925—29, keniui' engin saga eftir liana nema „Undir útfall“ í Heimskringlu 1926. Næstu tvö árin, 1930—31, koma sögurnar „Kveðjur“ (síðar „Á vegamótum“) í Sögu og „Stríðsskuldir“ í Tímaritinu. Á árunuiu 1932—34 er ekkert prentað eftir liana, en þá mun liún hafa samið sögurnar „Enginn lifir sjálfum sér“ og „Bæjarprýðin“i er hún 'fullgerði 1937 til birtingar í Hillingalöndum. Eftir 1935 skrifaði liún eina eða tvær sögur á ári, nema árið 1941, er liún skrifaði grein fyrir TímaritiS um kanadisku skáld- konuna E. Pauline Johnson, og 1943, er liún skrifaði ekkert. Sögurnar „Jólaeldar“, Heimskringla 1935, „Rödd hrópandans‘S TímaritiS 1935, „1 ljósaskiftunum“, Lögberg 1936 og „Bálför‘S Heimskringla 1937, voru allar teknar upp í smásögusafn hennar, Hillingalönd, er út kom í Reykjavík 1938. Eftir það skrifaði hún þessar sögur: „Draumur“, Tímaritið 1937, „Traustir máttarviðir“, sarna 1938, „Salt jarðar“, sam<t 1939, „Ur þokunni“, sama 1940, „Dvr hjartans“, Hvimskringln 1942, „Frá kynslóð til kynslóðar“, TímaritiS 1944, „Án kjölfestu“, Heimskringla 1944, „Ekki er allt sem sýnist“, Heimskringla 1945 og „Sárfættir menn“, Tímaritið 1945. Það var síðasta sagan liennar. Af óprentuðu kvað vera til eftir liana brot af framhaldi sög- unnar „Fýkur í sporin“. Mun sú ástæða liggja til þess, að þessi saga var ekki tekin í Hillingalönd; hún er hirt í Vestan um haf /1930). Þá er óprentuð stutt helgisaga, sem „Skilningstréð“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.