Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Page 42

Eimreiðin - 01.01.1947, Page 42
22 VESTUR-ÍSLENZK SKÁLDKONA EIMREIÐlN 1 tveim síðustu sögum sínum, „Ekki er allt sem sýnist“ (1945) og „Sárfættir menn“ (1945), lýsir Guðrún löndum, sem orðið liafa viðskila við frændur síua og Jent í andlega sveltu í liita- beltisgróðri enska lieimsins. Það er gamla sagan um liinn rótar- slitna vísi, sem ekki á annað fyrir liöndum en visnun, live góð skilyrði sem hann annars virðist eiga við að búa. Og þeir, sen' viljandi liöggva á ræturnar, geta ekki búizt við öðru en andleguiú dauða. Þess vegna er það meira en áríðandi að daufheyrast ekki við „rödd lirópandans“, þeirri, er „til okkar kallar úr eigu1 söngvum og sögum, og öldum saman liefur talið í okkur orku- vit og mannlund“. Það er liin snjalla rödd norrænunnar, seU1 Guðrún lieyrir eigi aðeins úr fornum sögum og þjóðfræðunL lieldur líka úr leikritum Ibsens og liljómkviðum Sibeliusar. Nú er það að sjálfsögðu oftast unga fólkið, önnur og þriðja kynslóðin, sem lieggur á ræturnar og daufheyrist við kallinu? enda verður það í skólum og sambúð við enska jafnaldra fyru' allt öðru vísi og illvígari meðferð af þeim innlendu, heklur eU fullorðna fólkið verður nokkru sinni fyrir í sambandi við þjóð- erni sitt. Samt er sökin ekki ávallt þeirra. Gamla fólkið má líka gæta sín að bregðast ekki lielgustu skyldunni, sem á því liggur: að skila arfi kynslóðanna seu1 óskertustum til liins vaxandi ungviðis, livort sem það enn lielduí liinn íslenzka lióp eða gengur í enska heiminn. Því „erfðiriuU' fylgdu kynslóðunum, livort sem eldra fólkinu keniur til hugai' að reyna að svipta þá yngri erfðaréttinum, eða þeim yngri a<5 neita arfinum. Erfðirnar eru óslítandi bönd lifandi blóðstrauiua- Með þeim straumi fljóta skapgerð, litlit og eðli að meira eða minna leyti. Kynslóðirnar haldast í hendur, livað sem menU segja“. Svo segir Guðrún í „Dyr hjartans“ (1942), en liún ræðir saiu® vandamál foreldra og, harna í „Fýkur í sporin“ (1921) og 1 „Frá kynslóð til kynslóðar“ (1944). Og niðurstaða hennar þat verður þessi: „Kærleikurinn er liámark lífsins og gengur í erfðir frá kynslóð til kynslóðar“. Guðrún vissi livað hún söng, því öll börn liennar giftust iuJ1 í enska heiminn, en liéldu þó eigi aðeins órofa trvggðabönduu1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.