Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Page 43

Eimreiðin - 01.01.1947, Page 43
EIMREIÐIN VESTUR-ÍSLENZK SKÁLDKONA 23 'ið æskuheimilið, heldur héldu þau líka áfram að vera góðir Islendingar. I fyrstu sögu Guðrúnar, „Utangarðs“, segir unga stúlkan í sögulokin: „En nú er mér ljóst, að ef ég liverf aftur norður til Is- lands, ' firgef þetta víðlenda, sólbjarta land, þá muni ég löngum sjá það í hillingum lengst úti í vestrinu — þetta land og Ásgrím bera við liimin“. Það átti ekki fyrir Guðrúnu að liggja að fara heim, og hill- ingalönd hennar urðu ekki hin geysivíða Vesturálfa, heldur landið í norðaustri. Og þótt hún liafi ekki, eins og áður segir, beinlínis sagt neinar sögur, er þar gerast, þá er liálfur liugur hennar l'eima í þeini hillingalöndum vakinn og sofinn. Hana drevmir heim. Urn þetta er sagan „Draumur" (1937). Ragnliildur gamla rennir göndum til draumalands þess, sem skapað er af heirn- tugum liinna útlægu landa. Þar liittir hún Ingveldi gömlu fóstru *Ula’ »gömlu. konuna, sem sagt liefur íslenzkum börnum sögur, þulur og ævintýri og kvæði frá upphafi lslandsbyggðar“. A sama liátt sækir Rannveig gamla lieilræði og speki í draurn- 1UU Þeim eða minnjngarnar um æskulieimilið lieima — í sög- ununi „Dyr lijartans“ (1942) og „Frá kynslóð til kynslóðar“. þessu sambandi get ég ekki stillt mig um að birta kafla úr ■ íðasta bréfinu, sem Guðrún skrifar mér. Þar segir liún svo: «Ég hef verið mikil lánsmanneskja um dagana. Eitt af því ani \ ar, ag f ra barnæsku átti ég þess kost að umgangast og >nnast góðu og gáfuðu fólki, og það vona ég að haldist til ‘t'viloka. Eftir því sem árin líða, skilst mér betur og betur, liversu kið ég á þeim að þakka, sem ég lief átt samleið með á ýmsurn ahln. Ég lief liaft í liuga, nú um tíma, að dunda við að skrifa dalitlar minningar, sérstaklega til þess að þakka mörgum sam- t-dina. Ef ég læt þessa liugmynd verða að framkvæmd, munu traendur og vinir á Héraði verða framarlega í röð“. Því ntiður lifði Guðrún ekki nógu lengi til að láta verða af Jessari hugmynd sinni. Þeir, sem „vilja kvnnast „frændum tennar og vinum á Héraði“, verða því að sækja kynninguna í rauma hennar og mimjingar frá Hillingalöndum lieimalandsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.