Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 43
EIMREIÐIN
VESTUR-ÍSLENZK SKÁLDKONA
23
'ið æskuheimilið, heldur héldu þau líka áfram að vera góðir
Islendingar.
I fyrstu sögu Guðrúnar, „Utangarðs“, segir unga stúlkan í
sögulokin: „En nú er mér ljóst, að ef ég liverf aftur norður til Is-
lands, ' firgef þetta víðlenda, sólbjarta land, þá muni ég löngum sjá
það í hillingum lengst úti í vestrinu — þetta land og Ásgrím
bera við liimin“.
Það átti ekki fyrir Guðrúnu að liggja að fara heim, og hill-
ingalönd hennar urðu ekki hin geysivíða Vesturálfa, heldur landið
í norðaustri. Og þótt hún liafi ekki, eins og áður segir, beinlínis
sagt neinar sögur, er þar gerast, þá er liálfur liugur hennar
l'eima í þeini hillingalöndum vakinn og sofinn. Hana drevmir
heim.
Urn þetta er sagan „Draumur" (1937). Ragnliildur gamla
rennir göndum til draumalands þess, sem skapað er af heirn-
tugum liinna útlægu landa. Þar liittir hún Ingveldi gömlu fóstru
*Ula’ »gömlu. konuna, sem sagt liefur íslenzkum börnum sögur,
þulur og ævintýri og kvæði frá upphafi lslandsbyggðar“.
A sama liátt sækir Rannveig gamla lieilræði og speki í draurn-
1UU Þeim eða minnjngarnar um æskulieimilið lieima — í sög-
ununi „Dyr lijartans“ (1942) og „Frá kynslóð til kynslóðar“.
þessu sambandi get ég ekki stillt mig um að birta kafla úr
■ íðasta bréfinu, sem Guðrún skrifar mér. Þar segir liún svo:
«Ég hef verið mikil lánsmanneskja um dagana. Eitt af því
ani \ ar, ag f ra barnæsku átti ég þess kost að umgangast og
>nnast góðu og gáfuðu fólki, og það vona ég að haldist til
‘t'viloka. Eftir því sem árin líða, skilst mér betur og betur, liversu
kið ég á þeim að þakka, sem ég lief átt samleið með á ýmsurn
ahln. Ég lief liaft í liuga, nú um tíma, að dunda við að skrifa
dalitlar minningar, sérstaklega til þess að þakka mörgum sam-
t-dina. Ef ég læt þessa liugmynd verða að framkvæmd, munu
traendur og vinir á Héraði verða framarlega í röð“.
Því ntiður lifði Guðrún ekki nógu lengi til að láta verða af
Jessari hugmynd sinni. Þeir, sem „vilja kvnnast „frændum
tennar og vinum á Héraði“, verða því að sækja kynninguna í
rauma hennar og mimjingar frá Hillingalöndum lieimalandsins.