Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 44

Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 44
24 VESTURÍStfeNZK SKÁLDKONA EIMREIÐlU VI. Eitt aðaleinkenni á sögum Guðrúnar liggur fólgið í tækm hennar eða sögusniði. Hún segir ógjarnan sögu í samtalsfornHi þótt hún geti brugðið fyrir sig nokkuð löngum samtölum, ef il þarf að lialda 11. d. í ,,Landssku]d“). Ekki er henni heldur taint að segja sögu að hætti Islendingasagna með því að greina fril ytri atvik 'm í réttri tímaröð, þótt hún auðvitað bregði h'ú líkil fyrir sig í sögunum (t. d. í ,,Jólagjöfin“). Gísli og Guðrúii. Sögur Guðrúnar eru nær ávallt huglægar, þ. e. uppistaðaö eða söguefnið er slungið ívafi, sem spunnið er úr IiugrenninguH1 og hugleiðingum Guðrúnar sjálfrar um söguna. I hinum fyrri sögurn sínum nær Guðrún þessu marki oftas* með því að leggja söguna í munn sagnakonu, sem segir fra 1 fyrstu persónu (ég). Þessi sagnakona og hugheiniur heniia1 mynda þannig eins konar umgerð um söguna sjálfa. Oftast keint,r sagnakonan sjálf lítið og stundum alls ekki við söguna, en venj11' lega er sögufólkið kunnugt henni. Sagnakonan kemur fyrir í „Skriflabúðin“, „Á vegamótuin » „Enginn lifir sjálfum sér“, Bæjarprýðin“, „Landsskuld“, ,,Jól11' eldar“, „Rödd hrópandans” (1920—35) og líka, ef ég man réth í „Án kjölfestn“ og „Ekki er allt sem sýnist“ (1944—45).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.