Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 44
24
VESTURÍStfeNZK SKÁLDKONA
EIMREIÐlU
VI.
Eitt aðaleinkenni á sögum Guðrúnar liggur fólgið í tækm
hennar eða sögusniði. Hún segir ógjarnan sögu í samtalsfornHi
þótt hún geti brugðið fyrir sig nokkuð löngum samtölum, ef il
þarf að lialda 11. d. í ,,Landssku]d“). Ekki er henni heldur taint
að segja sögu að hætti Islendingasagna með því að greina fril
ytri atvik 'm í réttri tímaröð, þótt hún auðvitað bregði h'ú líkil
fyrir sig í sögunum (t. d. í ,,Jólagjöfin“).
Gísli og Guðrúii.
Sögur Guðrúnar eru nær ávallt huglægar, þ. e. uppistaðaö
eða söguefnið er slungið ívafi, sem spunnið er úr IiugrenninguH1
og hugleiðingum Guðrúnar sjálfrar um söguna.
I hinum fyrri sögurn sínum nær Guðrún þessu marki oftas*
með því að leggja söguna í munn sagnakonu, sem segir fra 1
fyrstu persónu (ég). Þessi sagnakona og hugheiniur heniia1
mynda þannig eins konar umgerð um söguna sjálfa. Oftast keint,r
sagnakonan sjálf lítið og stundum alls ekki við söguna, en venj11'
lega er sögufólkið kunnugt henni.
Sagnakonan kemur fyrir í „Skriflabúðin“, „Á vegamótuin »
„Enginn lifir sjálfum sér“, Bæjarprýðin“, „Landsskuld“, ,,Jól11'
eldar“, „Rödd hrópandans” (1920—35) og líka, ef ég man réth
í „Án kjölfestn“ og „Ekki er allt sem sýnist“ (1944—45).