Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 45
eimreiðin VESTUR-ÍSLENZK. SKÁLDKONA 25 I sumum þessum sögum er umgerðin jafnvel tvöföld eða Jire- föld. Svo er um „Skriflabúðina“. Þar hefur sagnakonan söguna eftir annarri konu íslenzkri, sem ratað hefur í ævintýri og dreymt drauminn um Maríumyndina í skriflahúðinni, en látið gamla kaupmanninn segja sér sögu myndarinnar. Að svona samseti saga liafi minnt Guðrúnu sjálfa á Þúsund og eina nótt, sést af því, að liún segir, að gamla konan íslenzka hafi verið kölluð Schelierasade fyrir sögur sínar. Tvöfalda má og kalla umgerðina í sögunum „Á vegamótum og „Enginn lifir sjálfum sér“. Sagnakonan liefur þær eftir Sol- veigu í Lundi, er segir þær að nokkrn frá eigin brjósti, að nokkru leyti beint eftir söguhetjunni, Steinunni Ijósmóður. I „Landsskuld“ nefnist sagnakonan Rúna (= Guðrún), og segir liún söguna eftir sögn móður Einars, þess er deilir við unnnstuna um stríðið og fellur sjálfur í því. Umgerðin í „Bæjarprýðin“ er að því leyti einkennileg, að sagnakonan þekkir sögufólkið ekki neitt, en verður áheyrzla sögunni á kaffiliúsi af tilviljun. Svo er umgerðin í veikasta lagi. Aftur á móti er umgerðin svo viðamikil í „Rödd lirópandans , að manni getur dottið í hug að kalla liana aðalefnið. En það eru hugleiðingar sagnakonunnar undir sjiiundu hljómkviðu Sibeliusar, er minna hana á Þormóð, gamlan vin, er kennt liafðí henni að rneta músík, og hina raunalegu sögu hans. I liinum sögunum, sem yfirleitt eru yngri, skortir þessa umgerð. Sagnakonan er þar ekki, en sögurnar eru sagðar með orðum og liugleiðingum sjálfra söguhetjanna og þó enn á mjög huglægan hátt. En þar sem söguhetjurnar eru mjög oft konur, er oft og tíðum mjótt hilið á milli þeirra og sagnakonunnar í liinum sögunum. Svo er sérstaklega um ungu stúlkuna í „Utangarðs“, sem er lík- leg til að geyrna minningar frá fyrstu árurn Guðrúnar vestra. og svo er líka um Rannveigu görnlu, sögulietjuna í „Dyr hjartans“ og „Frá kvnslóð til kynslóðar“, sem krystallar speki langs lífs og djúprar reynslu í orðum sínum og gerðum. Sjálfstæðari persónur, þ. e. ólíkari Guðrúnu sjálfri, þótt allar séu þær á sinn hátt hold af hennar holdi, eru ef til vill Bergljót 1 „Að leikslokum“, kven-kennarinn í „Bálför“ og Þorgerður Hólm i „Úr þokunni“, og svo að sjálfsögðu karlmennirnir, sem eru hetjurnar í sögunum „Undir útfall“, „Jólagjöfin“, „Slríðsskuld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.