Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 49

Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 49
eimreiðin MAMAJ 29 Og nú færast gleraugun alveg upp að augum: Jelisej Jeliseitsch fir nefnilega skipherrann og þar að auki einn þessara gneypu og grettu bergrisa, sem horið liafa byrði lífsins í sjötíu ár án þess að gefast upp . . og í dag liafði byrðin auðsýnilega revnst þyngri en nokkru sinni áður. Hann stóð á öndinni: „. .. Allir leigjendur • •. mæti . . . undir eins . . . a fundi . . . í klúbbnum .... „En drottinn minn sæll og góður, segið mér, Jelisej Jeliseitscb! Eru nú aftur einliverjir — einhverjir erfiðleikar á ferðum, eða bvað?“ En borgari Malafejew þurfti ekki svar, enda fékk bann það ekki. Honum var nóg að sjá sársaukahrukkurnar á enni skip l'errans og axlirnar, sem virtust sligaðar undir þungri bvrði. borgari Malafejew tók á rás frá einni íbúð í aðra, leikandi á gleraugun eins og taktstokk, og barsmíðin á hurðir og dyrastafi drundi eins og básúnuþruma sjálfs erkiengilsins, svo allt komst ' uppnám: faðmlög staðnæmdust og stirðnuðu í miðjum klíðum, börkurifrildi gufaði burt og leystist upp í loftinu eins og reykský eOir stórskotabríð, skeiðar með súpu, á leiðinni af diskinum í Uuinninn, lirukku úr höndum manna út um borð og bekki. Það var einmitt Pétur Petrowitscb Mamaj, sem ætlaði að fara að borða súpu, eða réttara sagt, það var konan bans, sem ætlaði að fara að troða í liann súpunni. Hún gnæfði við loft fyrir framan Eann við borðið, bátignarleg og umhyggjusöm, brjóstamikil og Þringubreið, með Buddlia-svip, og tróð í htla manninn súpunni, sem hún bafði fyrir löngu lokið við að elda banda honum. »Flýttu þér nú svolítið, Petenka, súpan verður annars iskold. Fr ég ekki oft búin að segja þér, að ég vil ekki hafa, að þu sért Jð lesa meðan þú borðar . . .“. vJá, en Alenka, nú er ég að ..., ég skal flýta mér ... En J'ugsaðu þér, sjötta útgáfa! Skilurðu það? Sjötta útgáfa af «Du8cbenka“ eftir Bogdanowitscli! Allt upplagið brann anð 1812, þegar Franzmennirnir voru liér, það eru aðeins til þrjú eintök . . ., þetta er það fjórða, skilurðu það? Ha? Hann Mamaj, sem sat nú þarna árið 1917, meira en liundrað áruni eftir að Franzmennirnir hertóku lönd og borgir, var líka berskár, en herfang hans voru bækur. Tíu ára gamall lærði ''ann kverið sitt og fúskaði með penna og blek, þá stríhærður eftirlaetis-angi, sem móðir bans mataði og dekraði við. Þegar bann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.