Eimreiðin - 01.01.1947, Side 51
EIMREIÐIN
MAMAJ
31
f*
]ngur íneð vörtum, hárskúfar eða liökutoppar. Og út úr tóbaks-
sk\’junum helltist steypiflóð yf ir liinn samankýtta risa á stjórn-
Pallinnm,
»Nei, hættið nú, þetta nær ekki nokkurri átt! . . . Hvað eigum
'*ð að taka til bragðs. . .? Og seðlarnir . . . Ég styng upp á því,
•Jelisej Jeliseitscli, að hliðið . . . Innan um bækurnar, það er
1'' "rash innan um bækurnar . ..“.
' ^Je^an þetta steypiflóð sundurlausra setninga skall á skip-
erranum, stóð hann hokinn og tók áföllunum með óbifanlegri
[ó- ^vo sagði hann án þess að hrevfa höfuðið (ef til vill gat
han« það ekki) :
«Osip, hverjir eiga að vera á verði í nótt?“
Osip renndi fingrinum eftir listanum á veggnum, meðan dauða-
• rr° ríkti í salnum. Fingurinn gerði strik í reikninginn um
0 ahillurnar lijá Mamaj, því hann staðnæmdist við stafinn M:
«1 nótt eru það þeir félagi Mamaj og félagi Malajew“.
«G°tt og vel. Þið getið tekið ykkur skammbyssu, ef einliver
>ldi í heimildarleysi ætla að ..
Steinnökkvinn no. 40 barðíst um í ofviðri Lachtinskajagötunn-
lr- Skipið valt og tók dýfu'r, vindurinn gnauðaði og snjórinn
^ g aoist um lýsta káetugluggana, og einhversstaðar var kominn
þ 1111111 ósýnilegur leki. Enginn vissi, livort skipið myndi liafa
þ 'ð hlir nóttina að komast í liöfn morgundagsins, eða hvort
h' n!yUUÍ s°hhva. 1 sahium reyndu farþegarnir að fela sig forsjá
11S ohagganlega skipherra. En brátt tók salurinn að tæmast.
p.'^ehsej Jeliseitsch, ef við nú bara styngjum þeim í vasana?
kki fara þeir að leita . ..“.
| ,"(|< hsej Jeliseitsch, en ef við nú vefðum þeim inn í skeinis-
11 arnllurnar á kömrunum — væri það ekki öruggt?“
n arþegarnir hlupu út og inn milli klefanna og liegðuðu sér
un ^ "n,hlrlega inni í þeim: sumir láu á gólfinu og stungu hönd-
j | !n Ululir skápinn, aðrir réðust á gipsmyndirnar af Leo Tolstoj
lr(i]llnu ffnntalegasta liátt eða þrifu myndir af ömmu gömlu,
j);(f^. ar al elli- niður af þili og út úr rammanum, þar sem hún
jj1 haunske hangið, saklaus og svipfalleg, í hálfa öld.
annrolan Mamaj stóð frammi fyrir sinni blessuðu Buddha-
’nr
nndir þv
td °g þorgj ekki að líta upp, og það fór lirollur um hann
n 1 angnaráði, sem sá í gegnmn allt og alla. Handleggirnir