Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Page 51

Eimreiðin - 01.01.1947, Page 51
EIMREIÐIN MAMAJ 31 f* ]ngur íneð vörtum, hárskúfar eða liökutoppar. Og út úr tóbaks- sk\’junum helltist steypiflóð yf ir liinn samankýtta risa á stjórn- Pallinnm, »Nei, hættið nú, þetta nær ekki nokkurri átt! . . . Hvað eigum '*ð að taka til bragðs. . .? Og seðlarnir . . . Ég styng upp á því, •Jelisej Jeliseitscli, að hliðið . . . Innan um bækurnar, það er 1'' "rash innan um bækurnar . ..“. ' ^Je^an þetta steypiflóð sundurlausra setninga skall á skip- erranum, stóð hann hokinn og tók áföllunum með óbifanlegri [ó- ^vo sagði hann án þess að hrevfa höfuðið (ef til vill gat han« það ekki) : «Osip, hverjir eiga að vera á verði í nótt?“ Osip renndi fingrinum eftir listanum á veggnum, meðan dauða- • rr° ríkti í salnum. Fingurinn gerði strik í reikninginn um 0 ahillurnar lijá Mamaj, því hann staðnæmdist við stafinn M: «1 nótt eru það þeir félagi Mamaj og félagi Malajew“. «G°tt og vel. Þið getið tekið ykkur skammbyssu, ef einliver >ldi í heimildarleysi ætla að .. Steinnökkvinn no. 40 barðíst um í ofviðri Lachtinskajagötunn- lr- Skipið valt og tók dýfu'r, vindurinn gnauðaði og snjórinn ^ g aoist um lýsta káetugluggana, og einhversstaðar var kominn þ 1111111 ósýnilegur leki. Enginn vissi, livort skipið myndi liafa þ 'ð hlir nóttina að komast í liöfn morgundagsins, eða hvort h' n!yUUÍ s°hhva. 1 sahium reyndu farþegarnir að fela sig forsjá 11S ohagganlega skipherra. En brátt tók salurinn að tæmast. p.'^ehsej Jeliseitsch, ef við nú bara styngjum þeim í vasana? kki fara þeir að leita . ..“. | ,"(|< hsej Jeliseitsch, en ef við nú vefðum þeim inn í skeinis- 11 arnllurnar á kömrunum — væri það ekki öruggt?“ n arþegarnir hlupu út og inn milli klefanna og liegðuðu sér un ^ "n,hlrlega inni í þeim: sumir láu á gólfinu og stungu hönd- j | !n Ululir skápinn, aðrir réðust á gipsmyndirnar af Leo Tolstoj lr(i]llnu ffnntalegasta liátt eða þrifu myndir af ömmu gömlu, j);(f^. ar al elli- niður af þili og út úr rammanum, þar sem hún jj1 haunske hangið, saklaus og svipfalleg, í hálfa öld. annrolan Mamaj stóð frammi fyrir sinni blessuðu Buddha- ’nr nndir þv td °g þorgj ekki að líta upp, og það fór lirollur um hann n 1 angnaráði, sem sá í gegnmn allt og alla. Handleggirnir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.