Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Side 54

Eimreiðin - 01.01.1947, Side 54
34 MAMAJ eimreiðin pakka, því vel gat verið raki þarna, og fjölin síðan sett í saina farið aftnr. Steinnökkvinn no. 40 var í uppnámi. Farþegarnir læddust uin á tánum. Gluggaljósin lýsa með hitasóttarkenndum roða út á gatnanna dimma djúp. Á fimmtu, annarri og þriðju hæð eru gluggatjöld dregin til liliðar. Dökka skugga ber við upplýsta gluggana. Nei, það er ekkert að sjá úti, og niðri í garðinum standa verðirnir báðir. Ef eittlivað gerist, munu þeir gefa merki. Klukkan er þrjú að nóttu. Dauðakyrrð ríkir í garðinum. Yfir hliðinu, þar sem ljóskerið varpar birtu út í myrkrið, má sjá ótal livítar flvgsur, sem þyrlast fram og aftur, lmíga og glampa í bjarma ljóssins — og falla til jarðar. Undir Ijóskerinu stendur borgari Malafejew með gleraugun á nefbroddinum og er í beimspekilegum liugleiðingum. „Ég er nú einn af hinum liógværu og kyrrlátu í landinu, en það er samt svo erfitt að lifa í friði á þessum síðustu og verstu tímum. Ég liugsaði með mér: Nú ferð þú heim til OstasclikoW. Ég þangað. En þá var þar sama sagan. Innanríkisástandið í stjórnmálunum alveg óþolandi. Þeir rifu liver aðra í sig eins og lilfar. En ég þoli þetta ekki, ég er of mikill friðsemdarmaður til þess . ..“. Friðsemdarmaðurinn lieldur á skammbyssunni, sem hefur að geyma sex skotbylki með sex banvænum skotum í hverju. „En lievrið nú, Osip, hvernig var það í stríðinu við Japan? Drápu þeir þá ekki liver annan?“’ „Jú, í stríði. Það er nú allt annað“. „Og þá börðust þeir með byssustingjunum“. „O, já, það er nú sök sér í stríði .. . Þá verður manni ekki meira um að reka náungann í gegn en að stinga í blóðmörs- kepp“. Það fór brollur um Mamaj við þessa sandíkingu. „Ekki gæti ég . . . livað sem í boði væri .. . gert annað eins“- „Bíðið þér bara! Þér munuð geta það, þegar út í þetta er komið“. Þögn. Snjóflygsurnar þyrlast í kring um ljóskerið. Allt í einu lieyrist skammbyssuskot í fjarlægð, eins og svipusmellur, svo er allt ldjótt aftur. Flygsurnar eru það eina, sem ekki finnur livíld. Nú er klukkan orðin fjögur, guði sé lof. Þá koma þeir varla í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.