Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 55

Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 55
EIMREIÐIN MAMAJ 35 llótt’ °g brátt verður skipt um vörð. Þá fær maður að fara í bólið °g sofa ... A veggtjaldinu í svefnherbergi Mamajs sveiflaði himinblái n<ldarinn sínu liiminbláa sverði og sat fastur í þessum stellingum, i augsýn hans var binum stranga guði færð mannvera að fórn. ^ru Maiuaj hvíldi á hvítum línbólstrum í sinni alltumvefjandi, r.|ostaniiklu °e buddbalíku nekt. 1 svip hennar mátti lesa, að 1Un ^'dði í dag lokið sköpun lieims, og sjá, allt var liarla — liarla f-ott, já, nieira að segja maðurinn liennar, þrátt fyrir hans fjögur I usund og tvö liundruð rúblur. Mannauminginn stóð skjálfandi rúniið, eins og fordæmd sál, með rautt nef af kulda og mör- ^æsarvængina lafandi niður með síðunum, svo sem þeir ættu ekkl heima á lians búk. ’Jæja, kondu þá, ko-ndu þá ...“. N' 1 11 var eins og himinblái riddarinn á veggnum kreysti aftur ttigiin: það var bersýnilegt, að nú myndi manntetrið krossa sig, ' t,a ffam liandleggina og falla fram. 1 ökkvinn no. 40 liafði komizt klakklaust lit úr óveðrinu og ,a tiöfn morgunsins -— farþegarnir flýttu sér að ná í töskur skjalaveski og skutust í land frambjá gleraugum Osips. á ekki í höfn nema til kvölds, þá var aftur lialdið til og Skipið ] liafs. Saniankýttur þrammaði Jelisej Jeliseitscli, með sína ósýnilegu . r< í, framhjá Osip og skellti um leið allt í einu á liann skapa- nti þeim, sem beið þessa skips: eir koma áreiðanlega í nótt. Gleymið því ekki“. ^ n áður en nóttin kæmi, var heill dagur til stefnu. Og farþegarn- l^ fafuðu sinnulausir um í þessum undarlega, ókunna bæ, sem nú let Petrograd. Hann líktist svo mikið gömlu Pétursborg, og var þó , ° allt öðruvísi. Hún gamla, góða Pétursborg, sem þeir liöfðu (j ' ^ V1® fyrir ári til þess að ferðast til ... ja, livert? Það mátti jj0ttmn vita? Og skyldu þeir nokkurntíma snúa heim aftur? ar seni þeir fóru, rákust þeir á undarlega stein- og snjóskafla, rarn hjá þeim gengu hermenn, klæddir óhrjálegum görmurn, Ue byssur í ól um öxl. . unillr siðir voru að ná yfirliönd í borginni: heimsækti rnaður stnn, varð maður að gista bjá honum, því undarlegar verur yoru d sveimi alla nóttina. Og að sjá Sagorodny-torgið!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.