Eimreiðin - 01.01.1947, Qupperneq 55
EIMREIÐIN
MAMAJ
35
llótt’ °g brátt verður skipt um vörð. Þá fær maður að fara í bólið
°g sofa ...
A veggtjaldinu í svefnherbergi Mamajs sveiflaði himinblái
n<ldarinn sínu liiminbláa sverði og sat fastur í þessum stellingum,
i augsýn hans var binum stranga guði færð mannvera að fórn.
^ru Maiuaj hvíldi á hvítum línbólstrum í sinni alltumvefjandi,
r.|ostaniiklu °e buddbalíku nekt. 1 svip hennar mátti lesa, að
1Un ^'dði í dag lokið sköpun lieims, og sjá, allt var liarla — liarla
f-ott, já, nieira að segja maðurinn liennar, þrátt fyrir hans fjögur
I usund og tvö liundruð rúblur. Mannauminginn stóð skjálfandi
rúniið, eins og fordæmd sál, með rautt nef af kulda og mör-
^æsarvængina lafandi niður með síðunum, svo sem þeir ættu
ekkl heima á lians búk.
’Jæja, kondu þá, ko-ndu þá ...“.
N' 1
11 var eins og himinblái riddarinn á veggnum kreysti aftur
ttigiin: það var bersýnilegt, að nú myndi manntetrið krossa sig,
' t,a ffam liandleggina og falla fram.
1 ökkvinn no. 40 liafði komizt klakklaust lit úr óveðrinu og
,a tiöfn morgunsins -— farþegarnir flýttu sér að ná í töskur
skjalaveski og skutust í land frambjá gleraugum Osips.
á ekki í höfn nema til kvölds, þá var aftur lialdið til
og
Skipið ]
liafs.
Saniankýttur þrammaði Jelisej Jeliseitscli, með sína ósýnilegu
. r< í, framhjá Osip og skellti um leið allt í einu á liann skapa-
nti þeim, sem beið þessa skips:
eir koma áreiðanlega í nótt. Gleymið því ekki“.
^ n áður en nóttin kæmi, var heill dagur til stefnu. Og farþegarn-
l^ fafuðu sinnulausir um í þessum undarlega, ókunna bæ, sem nú
let Petrograd. Hann líktist svo mikið gömlu Pétursborg, og var þó
, ° allt öðruvísi. Hún gamla, góða Pétursborg, sem þeir liöfðu
(j ' ^ V1® fyrir ári til þess að ferðast til ... ja, livert? Það mátti
jj0ttmn vita? Og skyldu þeir nokkurntíma snúa heim aftur?
ar seni þeir fóru, rákust þeir á undarlega stein- og snjóskafla,
rarn hjá þeim gengu hermenn, klæddir óhrjálegum görmurn,
Ue byssur í ól um öxl.
. unillr siðir voru að ná yfirliönd í borginni: heimsækti rnaður
stnn, varð maður að gista bjá honum, því undarlegar verur
yoru
d sveimi alla nóttina. Og að sjá Sagorodny-torgið!