Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Side 57

Eimreiðin - 01.01.1947, Side 57
^TMREIÐIN MAMAJ 37. lschernomoiA) nieð loðnar augabrýr. Það var hann, sem geynidi ' 'ltna biiri. Herskúr andi forfeðranna vaknaði í brjósti Mamajs, °" * *lann féðst til atlögu gegn tschernomor. , þér, herra Mamaj! Það er langt síðan — mjög langt 'ðan þér hafið litið inn. Ég lief geymt dálítið handa yður ...“. ðlamaj reyndi að láta sem ekkert væri, blaðaði í hókum, ,r>iuk um kili með yfirskins-auðmýkt, þó að sál lians væri í Ppnámi. Bak við liann í glugganum lá „hún“ og hrosti ... Hann tok gulnað eintak af „Hringsjánni“ frá árinu 1835, deildi um rðið, en hristi loks höfuðið og lagði hana aftur frá sér. Svo en»di hann augunum um liillur og skápa og seinast stað- ^mdist hann við sýningargluggann og sagði eins og af tilviljun: ”^8 hvað kostar nú þessi?“ p u skalf hann á beinunum, en um að gera að vera rólegur! r>iskeggur greiddi sitt langa skegg með fingrunum og svaraði: ^ þ'í það eruð þér, þá segjum við aðeins . . . 150“. ”H*n! • • • Ætli ég taki því ekki . ..?“ Honum lá við að lirópa l’P v íir sig af fögnuði . .. „Jæja, ég kem með peningana á morgun °8 sæki hókina“. \]] U !ar ^,a<^ versta eftir: að ná upp fjölinni við þröskuldinn. j. a n°ttina lá Mamaj eins og á glóandi kolum: Ég skal, og þetta b.kye- Mér tekst það. — Mér tekst það ekki. — Jú, ég eignast 11 Ul' Nei, ég eignast hana víst aldrei. Þannig hélt hann áfrarn b ^ota heilann um hið mikla Iilutverk, sem beið hans, unz f . * ' ar a° morgunverðartíma og hin alvitra, náðuga, en stranga .)ón hans með giftingarhringinn var byrjuð að borða. vEn góði Petenka, drekktu nú teið þitt! Ósköp eru að sjá þig! “hirðu nú aftur legið andvaka í nótt? a’ nei • • • Það var bara músin .. . sem . . ., ég veit ekki .. .“. ^ ’^a j*k leggðu nú frá þér vasaklútinn, en sittu ekki svona. Þú . ÞN upp á hann í sífellu. Hvað á þetta eiginlega að þýða?“ ” s '• ég sneri alls ekki upp á hann . . .“. ^ svo huik hann loks teinu ... Þetta var botulaust trog — sj^. 'a teSjas- Bxiddha lítillækkaði sig niður í það að gera hlut- I>n fddhússtúlkunnar að sínu, svo Mamaj varð einn eftir í Í^Sstofunni. *nn ’^'dfamaiVurinn í „Rnslan og Ludmila“ eftir Pusjkin, cn galdramaður- ndi s**6l|hetjunni frá brúðguma sínum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.