Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 60

Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 60
40 FRJÁLS ÞJÓÐBORGARASTEFNA EIMREIÐIN byltingarafkvæmi, orðin til upp úr frönsku stjórnarbyltingunni síðast á 18. öld. Hún breiddist út um allan beim á 19. öldinni, líkt og kommúnisminn á vorum dögum, og olli livarvetna stjórn- leysi og ringulreið í stjórnskipulagi þjóðanna, sem og í flestum tilfellum rændi þær stjórnlegu og efnahagslegu sjálfstæði. Þess var nú ef til vill vart að vænta, að þjóðin læki strax viðbragð, þó að eitt og eitl varnaðaróp lieyrðist innan um liinn pólitíska orrustugný. En eftir að reynslan er sjálf komin til sögunnar með sínar augljósu áminningar og því er heldur ekki sinnt, þá verður erfiðara að finna afsakanir. Á þessum 16 árum befur íslenzka þjóðin tvisvar orðið fjárhags- lega gjaldþrota: — upp úr kreppunni 1931—’32 og árið 1939, þótt úr rættist óverðskuldað í bæði skiptin. Og svo kom stjórn- farslega gjaldþrotið 1942, þegar bið lýðræðilega þingskipulag, auk þess sem það var ódemókratískt, einnig sýndi sig að vera óályktunarfært. — Úr þessu befur ekki ennþá rætzt og rætist ekki nema með róttækri breytingu á stjórnskipulaginu. Langalgengasta lausnin út úr samskonar kreppu og bér á sér stað, er sú, að einræðilegt ríkisvald er selt á stofn í trássi við þjóðina og hún þannig svipt því sjálfstæði, sem lnin kunni ekki sjálf að fara með. Sú lausn er líka bugsanleg, að þjóðinni tækist sjálfri að leið- rétta stjórnskipun sína og mynda sér umboðslegt löggjafarvald, stjórnvald og dómsvald, sem hún sjálf í heild sinni hefði bönd yfir, en flokkar og sérbagsmunir aðeins tillögurétt. Sumir munu segja, að þetta sé nú komið á rekspöl, því að flokkarnir séu einmitt búnir að viðurkenna þörfina á leiðréttingu stjórnarskrárinnar og hafi skipað stóra nefnd til að endurskoða liana og koma með tillögur um breytingar. En þetta geta aðeins beildarblindingarnir gert sig ánægða með, þeir menn, sem aðeins sjá og skilja parta-sjónarmið, sjá þjóðina aðeins í gegnum gler- augu flokkanna og ennþá eftir allt, sem nú er fram komið, geta leyft sér að segja, að flokkarnir séu þjóðin og flokkasjónarmiðin samlögð það'sama og sjónarmið þjóðarinnar. Sannleikurinn er einmitt bið gagnstæða. Þá verða flokkarnir þjóðinni oftast hættulegastir, er þeir gela komið sér saman! — Mætti ekki minnast þess, að allt lirossakaupafarganið og hin samfellda óreiða á fjárbagsstjórn laiidsins er einmitt ávöxtur af samkomulagi hinna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.