Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 68

Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 68
48 FRJÁLS ÞJÓÐBORGARASTEFNA EIMREIÐlN eða flokka. Hið rangsnúna (franska) „demókratí“ er tvímæla- laust Ijótasta fyrirbæri yfirráðastefnunnar, því að auk þess sein andstæðir flokkar hafa þar yfirráð yfir þjóðinni, ljúga þeir að lienni, að hún sé sjálfstæð og byggja á þessum forsendum upp heilt kerfi ósanninda, sem reyndar aldrei getur átt sér langa ævi- Sjálfstæð og raunverulega demókratísk er si'i þjóð, sein á ser nægilega öflugan kjarna frjálsra þjóSborgara, sem geta haldið uppi heilbrigðu almenningsáliti um meðferð og stjórn þjóðmál- anna. Hinn sjálfsagði kjarni þjóðborgaranna á að vera opinhera starfsmannastéttin með. kirkjuna og Háskólann sem atlivarf og aðalvígi. Þetta er sjálfsagt vegna þess, að starfsmenn ríkisins eiga ekki að hafa annarra hagsmuna að gæta en hagsmuna ríkisins. sem þá hljóta að falla saman við einkahag þeirra, ef ráðningar- skilyrðum er rétt hagað. — 1 annarri röð koma svo aðrir borg' arar þjóðfélagsins, er liafa þannig lagaðra einkahagsmuna að gæta, að þeir geta rekist á hoildarliaginn. — Ef þessir menn liugsa frjálst og sjálfstætt, liljóta þeir að sjá bæði samhag sínuin og sérliag bezt borgið með því að stofna, stvðja og endurnýja sameiginlegt, umboðslegt ríkisvald, sem lialdi uppi friði, rétti og samstefnu allra krafta þjóðarinnar. — Þetta — og aðeins þetta — er hið sanna demókratí eða þjóðræði. Slíku ríki geta flokkar og flokkaþegnar ekki lialdið uppi. Demókratískt ríki er óliugsandi nema það hvíli á frjálsuin þjóðborgurum. Iíbss t myrkrinu. Athurðurinn gcráist í jánihrautarklcfa í Rúmeníu á etríðsárunum. Þátttakendur voru: Þýzkur liðsforiugi, rúmenskur liðsforingi, gömúl kofa og ung og laglcg stúlka. Lcstin cr að fara inn í járnbrautargöng, farþegarn11 licyra smcll í kossi, síðan hveR af ógurlegu kjaftshöggi. Lcstin kernur atu" úl úr myrkrinu í göngunum. Allir steinþegja, en þýzki liðsforinginu J11‘f111 fcngið glóðarauga. Gamla konan ltugsar mcð sér: IJclta er sannarlega liciðaf- leg og góð stúlka, sú lætur ekki sýna scr ósvífni fyrir ekki neitt. Stxilku" lmgsar ineð sér: Mcrkilegt, að Þjóðverjinn skylili reyna að kyssa göinl“ konuna, cn ckki niig. Þjóðverjinn hugsar ineð sér: Þessi Rúmcni er svei nn'r licppinn — stclur kossi, og ég er kjaftsliöggaður í staðinn. Rúmeninn nieð sér: Mikill lánsmaður cr ég, kyssi á liandarbakið á sjálfum mér, gef þýz.ka liðsforingjaiiuin á hann og slepp nieð þetta, eins og ekkert liafi í skorizt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.