Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 76

Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 76
56 SVEITIN BYGGIST EIMREIÐIIÍ Yeit það þá ögn af sér, vaknar lítið eitt, ýfir falda sína og ókyrrist. Eyjarnar ern þar óteljandi, í þessu Miklaliafi, og eru þær sem sáldkorn í sjónum. 1 þeim ógnafeldi hafsins lijúfra þær sig og liírast, litlu eyj' arnar, og liggja þar eins og örsmáar agnarperlur, og niá þakka fyrir að þær týni ekki tölunni. Mörg kynleg kykvendi kúra í Kyrrahafi. Þar eru stórliveli og smáhveli, selakyn mörg og sveimandi fiskar. Þar eru fuglakyn feikimörg fljúgandi sitt á hvað’ og hafa undir sér allan sæinn. Þar eru róleg dýr og réttlát að vonum. Þar eru kyrrlát dýr og kirfileg, vitandi sínu viti. Þar eru enn önnur, er ekki vita sitt rjúkandi ráð; æðandi skarar ösla, og gleypir liver annan í ginið. Þar eru óttaleg ógnadýr. Þar eru grynningar. Þar eru þanghöf þjóðsagnanna. Þar erW kóralskógarnir, sem kunnir eru úr ævintýrum. Miklahafið er mikil skuggsjá. Sær er þar víður og sandar stórir- Þar er þeirra spegill, himinstjarnanna. Þar skyggnast þær uiw og spegla ásjónu sína í því dimmbláa djúpi. Svo ganga þær fram til að geðjast jarðarbúum og senda þeim koss af sínum geislafingrum, en þó aðeins þeim, er upp líta. Og máninn glottir með miklu stærilæti og liorfir í liafið. Kímilegt er þá á kóraleyjunum. Hringformaðar eru þær með tjarnglíku innsævi, kyrru sen1 alvaldsauga. Sólgullið blásævið umfeðmir eyhringinn allt um kring. Létt- fætt landbáran stígur dansinn við dynmjúkt og yppandi öldU' kvikið. Hún er ung og óreynd. Af ásjónunni ljómar æskuroðinU- I honum er undrabláminn. Svo hvítbryddir hún livelið um lei^ og liún ldeypur til og kyssir kóralinn. — Hún hoppar hlæjand1 liærra og liærra, nær og nær, unz stjúpa liennar, ströndin, het hana banahöggi. Þá viknar liún og lirotnar með veiku andvarpi? hnígur niður, dregst saman og deyr við strandgrynnið. ■—■ Og svona sköpuðust kóraleyjarnar fögru og af kvikindun1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.