Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Page 80

Eimreiðin - 01.01.1947, Page 80
60 SVEITIN BYGGIST EIMREIÐlN Ofi með því enginn kom aftur, þótti það eins og liver annar sjálfsagður hlutur og aldrei nema gefið, af einhverjum, sem eftir sat, að fara sömu leiðina. Var því lagt af stað og stefnt í hafsauga, á öllum þeim ei»' trjáningum, er eftir voru. Var svo svalkað eitthvað út á óravítt liafið. Þegar þar vaf komið, var ekki nema um tvennt að tefla: að duga eða drepast- Þeir grettu sig móti gusonum, settu hausana í liolskeflurnaG en gleyptu goluna þess á milli. Þeir kræktu í uppsana með krumlonum einum sainan eða hrifsuðu þá í lítinn háf, er þeir liöfðu haft með sér og liöfðu í hendinni til þeirra liluta, bruddu fiskana hráa eða sugu úr þei»5 safann og liöfðu þá bæði við hungri og þorsta. Voru þá livork) mildir á svip eða matargóðir, en lireyttust á skömmum sín 11 milli sér til hressingar. Þar með fengu þeir fjörefnin, þessi frægust.u og öll þau ágætustu, alla leið frá fvrstu stöfum staf' rófsins og nokkuð langt niður eftir. Ekki fengu þeir annan eftif' mat. Og svona var þeirra sáluhjálp. Þar næst náðu þeir landi einliversstaðar, þessa lieims eða annars. Einhver hafði haft vit á því að kippa með sér kvenmanUS' rolu upp í eintrjánings-afmánina. Var þá ekki að sökum að spyrja. Sveitin byggðist. Kínversk Ijóð. (Kínversk 1 jóiVlist er sérkennileg fyrir það, liversu óbreytanleg liún liefu1 varðveitzt um aldir. Hér eru sýnisliorn kínverskra ljóða, í óbundnu máli)- Vang Tji (j. 314 e. Kr.): Til kaldlyndrar konu. A fílabeinsflautuna lék ég lögin fegurstu fyrir þig, en þú horfðir út í Iiláin11 og hlustaðir ekki. Eg skrifaði ljóð, þar seni ég dásamaði fegurð þína, en þú reifst þau í sundor og fleygðir tætlunum út í tjörnina. Eg liafði hugsað mér að gefa þér undursamlegan safírstein, tæran og kalda" eins og vetrarnótt, en ég sá mig um hönd og bætti við það, því liann niini'11 mig svo átakanlega á þitt eigið hjarta. Tjang-Vu-Kien (f. 1379): SíSasta skemmtigangan. Þú lézt rauðu rósina, frá mér, falla í duftið. Ég tók liana upp og sá, bún var orðin hvít ... A sömu stundu fennti snjó í lijörtu okkar beggja . • •
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.