Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Page 87

Eimreiðin - 01.01.1947, Page 87
EXMREIÐIN TÖFRAR 67 j.?., Þv ’1' Lesendur mínir geta •l°tt gengið úr skugga nm J'eUu’ ef Þeir vilja kynna sér Pessi mál til hlhar. ^ ^aga su, sem hér fer á eftir, t*m nafnkunna seiðkonu í , "’e.r’ sem að vísu notaði seið- ra tnin í þágu góðs málefnis, Uln la‘knaði með lionum ranskan hermann, sem var að oaUða komima úr mýraköldu. 8Ír 6r SUg3 af kernianninum Jalfum, og er á þessa leið: . g, rar svo veikur, að ég gat ‘-eyft legg „é lií, % U lr ha(íegið féll ég í dvala. kvöldið bjuggust menn á r stm:du.við þ- ”að ^ ei • Uf)f> on(fina“, svo ég noti viðn.°r3 fela8a míns, sem var 10 sjukrabeðinn. LeiSsögunmð^r okkar, sem 1 verið að liöggva við í ctr fr w" ■ Han i. U. aftur um sólsetur. úlflið ’reifa3i á da8*8inni á ]lía1 ^ Mustaði eftir stei, tættH1Um- Að ÞVÍ bÚUU án þesgang U bak besti 8Ínum, út iT ^ .SCgJa orð’ °g úvarf ar ko Uyrkn3‘ Klukkutíma síð- °8 l'ii „t“k hlr3m8Íal>j™. mJSt ú‘ ■rir •* *tdh,1iotnfaflurmes- S I ° að eg væri of máttlaus til að geta Iireyft svo mikið sem einn fingur, þá var hugsun mín skýr og allt óráð horfið. Ég hlýt að liafa verið kominn á það stig skýrrar liugs- unar og skilnings, sem svo oft er undanfari dauðans. Gamla konan, sem var ein- kennileg ásýndum, kom nú inn í stóra foringjatjaldið, þar sem ég lá, en gamli maðurinn sat fyrir utan tjaldskörina meðan hún dvaldist inni hjá mér. Hún kveikti tvo elda, annan Iítínn, en hinn stóran. I mínní eldín- um brenndi hún einhverju efní, sem gaf frá sér megnan óþef, síðan varpaði Iiún eínskonar reykelsi á glæðurnar. Þegar glæðurnar voru að mestu kulnaðar og orðnar að ösku, liellti liún einhverjum grágulum vökva úr geitarskinns- fleyg í þær. Síðan tók hún að hnoða deig úr votri öskunni. Allan tímann, sem hún var að fást við þetta, tautaði liún eða raulaði eitthvað í lágum hljóð- um. Svo kom liún yfir að rúmi mínu, beygði sig yfir mig, opn- aði æð á vinstri úlflið með odd- inum á löngum bitrum liníf og hlandaði blóði mínu saman við deigið. Svo fór hún aftur yfir að eldinum og hélt áfram að raula og hnoða deigið. Framh.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.