Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 87
EXMREIÐIN
TÖFRAR
67
j.?., Þv ’1' Lesendur mínir geta
•l°tt gengið úr skugga nm
J'eUu’ ef Þeir vilja kynna sér
Pessi mál til hlhar.
^ ^aga su, sem hér fer á eftir,
t*m nafnkunna seiðkonu í
, "’e.r’ sem að vísu notaði seið-
ra tnin í þágu góðs málefnis,
Uln la‘knaði með lionum
ranskan hermann, sem var að
oaUða komima úr mýraköldu.
8Ír 6r SUg3 af kernianninum
Jalfum, og er á þessa leið:
. g, rar svo veikur, að ég gat
‘-eyft legg „é lií, %
U lr ha(íegið féll ég í dvala.
kvöldið bjuggust menn á
r stm:du.við þ- ”að ^
ei • Uf)f> on(fina“, svo ég noti
viðn.°r3 fela8a míns, sem var
10 sjukrabeðinn.
LeiSsögunmð^r okkar, sem
1 verið að liöggva við í
ctr fr w" ■
Han i. U. aftur um sólsetur.
úlflið ’reifa3i á da8*8inni á
]lía1 ^ Mustaði eftir
stei, tættH1Um- Að ÞVÍ bÚUU
án þesgang U bak besti 8Ínum,
út iT ^ .SCgJa orð’ °g úvarf
ar ko Uyrkn3‘ Klukkutíma síð-
°8 l'ii „t“k hlr3m8Íal>j™.
mJSt ú‘ ■rir •*
*tdh,1iotnfaflurmes-
S I ° að eg væri of
máttlaus til að geta Iireyft svo
mikið sem einn fingur, þá var
hugsun mín skýr og allt óráð
horfið. Ég hlýt að liafa verið
kominn á það stig skýrrar liugs-
unar og skilnings, sem svo oft
er undanfari dauðans.
Gamla konan, sem var ein-
kennileg ásýndum, kom nú inn
í stóra foringjatjaldið, þar sem
ég lá, en gamli maðurinn sat
fyrir utan tjaldskörina meðan
hún dvaldist inni hjá mér. Hún
kveikti tvo elda, annan Iítínn,
en hinn stóran. I mínní eldín-
um brenndi hún einhverju efní,
sem gaf frá sér megnan óþef,
síðan varpaði Iiún eínskonar
reykelsi á glæðurnar.
Þegar glæðurnar voru að
mestu kulnaðar og orðnar að
ösku, liellti liún einhverjum
grágulum vökva úr geitarskinns-
fleyg í þær. Síðan tók hún að
hnoða deig úr votri öskunni.
Allan tímann, sem hún var að
fást við þetta, tautaði liún eða
raulaði eitthvað í lágum hljóð-
um.
Svo kom liún yfir að rúmi
mínu, beygði sig yfir mig, opn-
aði æð á vinstri úlflið með odd-
inum á löngum bitrum liníf og
hlandaði blóði mínu saman við
deigið. Svo fór hún aftur yfir
að eldinum og hélt áfram að
raula og hnoða deigið.
Framh.