Eimreiðin - 01.01.1947, Page 88
eimreiðI^
Leiklis±in.
Leikfélag Reykjavíkur: Hátíðarsýning —
Þættir úr Nýársnóttinni,
Fjalla-EyvincLi og Gullna hliðinu.
Leikfélag Reykjavíkur: Ég man þá tíð.
Menntaskólaleikurinn: Laukur ættarinnuf•
Leikfélag Reykjavíkur minntist
50 ára afmælis síns með hátíðar-
sýningu 12. og 14. janúar, og setti
á dagskrá þætti úr þremur vin-
sælum íslenzkum leikritum. Allir
þrír leikstjórar félagsins, Indriði
Waage, Haraldur Björnsson og
Lárus Pálsson, studdu áð því, hver
með sínum hætti, að gera sýning-
una ánægjulega og minnisstæða.
Hvað hið ytra borð snerti, nutu
þeir frábærs stuðnings þeirra Lár-
usar Ingólfssonar (leiktjöld og
búningar) og Hallgríms Bach-
manns (ljós).
Fyrirfram mátti búast við því,
að það væri ekki nema rétt til
hátíðabrigða að slíta leikþætti úr
samhengi og sýna hvern með öðr-
um á einu leikkveldi, >en það kom
í ljós, að áhorfendur gerðu hinn
bezta róm að sýningunni. Varð að
endurtaka hana tvisvar sinnum
aukalega, og komust færri að en
vildu. Er það mála sannast, að
sýningin var í heild sinni lær-
dómsrík og bar starfi félagsins í
hálfa öid faguriega vitni. Ef finna
ætti að einhverju, er það helzt, að
ekki skyldi valinn fjórði þáttur
Nýársnæturinnar í stað þriðja
þáttar til sýningarinnar. Fjórði
þáttur sýnir álfheima, sem Nýárs-
nóttin er frægust fyrir, og þar
koma fram persónur eins og As'
laug álfkona, Guðrún og Álfa'
kóngurinn auk annarra, en brjál'
æðisruglið í Grími verzlunarmann1
gerir þriðja þátt þyngslalegan °£
lítt skiljanlegan, þegar hann el
gripinn úr samhengi. Annars settu
álfameyjarnar (Þóra Borg E*11'
arsson, Alda Möller og Regú'3
Þórðardóttir) svip sinn á þáttinn>
sem sýndur var, og gaf komu
þeirra í baðstofuna hugmynd nn1
hinn léttstíga Pegasus skólaskáld5'
ins 1871, höfundar Nýársnætm'
innar og Þjóðleikhússins.
Spá Sigurðar Guðmundssona1
máiara um það, að Þjóðsögu1
Jóns Árnasonar ættu eftir ^
auðga íslenzka leiklist, kom fy^1'
lega fram á hátíðarsýningunn1,
Fyrst kom Nýársnóttin, kjarnin11
úr álfasögum Jóns, samin und,r
handarjaðri forustumanns leiklist
arinnar hér, Sigurðar Guðmund^
sonar sjálfs, síðan kom þáttur a
Fjalla-Eyvindi og Höllu og síðus,
Sálin hans Jóns míns í skáldleg1'
sviðsetningu Davíðs Stefánssonn1'
Um síðari leikþættina, úr Fja^3
Eyvindi og Gullna hliðinu, er Þa
skemmst að segja, að þeir tóku5
með ágætum. Einkum var ánaef?Ju.
legt að sjá þau enn einu
sinn1
saman á leiksviðinu GunnþórUi1111