Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 88
eimreiðI^ Leiklis±in. Leikfélag Reykjavíkur: Hátíðarsýning — Þættir úr Nýársnóttinni, Fjalla-EyvincLi og Gullna hliðinu. Leikfélag Reykjavíkur: Ég man þá tíð. Menntaskólaleikurinn: Laukur ættarinnuf• Leikfélag Reykjavíkur minntist 50 ára afmælis síns með hátíðar- sýningu 12. og 14. janúar, og setti á dagskrá þætti úr þremur vin- sælum íslenzkum leikritum. Allir þrír leikstjórar félagsins, Indriði Waage, Haraldur Björnsson og Lárus Pálsson, studdu áð því, hver með sínum hætti, að gera sýning- una ánægjulega og minnisstæða. Hvað hið ytra borð snerti, nutu þeir frábærs stuðnings þeirra Lár- usar Ingólfssonar (leiktjöld og búningar) og Hallgríms Bach- manns (ljós). Fyrirfram mátti búast við því, að það væri ekki nema rétt til hátíðabrigða að slíta leikþætti úr samhengi og sýna hvern með öðr- um á einu leikkveldi, >en það kom í ljós, að áhorfendur gerðu hinn bezta róm að sýningunni. Varð að endurtaka hana tvisvar sinnum aukalega, og komust færri að en vildu. Er það mála sannast, að sýningin var í heild sinni lær- dómsrík og bar starfi félagsins í hálfa öid faguriega vitni. Ef finna ætti að einhverju, er það helzt, að ekki skyldi valinn fjórði þáttur Nýársnæturinnar í stað þriðja þáttar til sýningarinnar. Fjórði þáttur sýnir álfheima, sem Nýárs- nóttin er frægust fyrir, og þar koma fram persónur eins og As' laug álfkona, Guðrún og Álfa' kóngurinn auk annarra, en brjál' æðisruglið í Grími verzlunarmann1 gerir þriðja þátt þyngslalegan °£ lítt skiljanlegan, þegar hann el gripinn úr samhengi. Annars settu álfameyjarnar (Þóra Borg E*11' arsson, Alda Möller og Regú'3 Þórðardóttir) svip sinn á þáttinn> sem sýndur var, og gaf komu þeirra í baðstofuna hugmynd nn1 hinn léttstíga Pegasus skólaskáld5' ins 1871, höfundar Nýársnætm' innar og Þjóðleikhússins. Spá Sigurðar Guðmundssona1 máiara um það, að Þjóðsögu1 Jóns Árnasonar ættu eftir ^ auðga íslenzka leiklist, kom fy^1' lega fram á hátíðarsýningunn1, Fyrst kom Nýársnóttin, kjarnin11 úr álfasögum Jóns, samin und,r handarjaðri forustumanns leiklist arinnar hér, Sigurðar Guðmund^ sonar sjálfs, síðan kom þáttur a Fjalla-Eyvindi og Höllu og síðus, Sálin hans Jóns míns í skáldleg1' sviðsetningu Davíðs Stefánssonn1' Um síðari leikþættina, úr Fja^3 Eyvindi og Gullna hliðinu, er Þa skemmst að segja, að þeir tóku5 með ágætum. Einkum var ánaef?Ju. legt að sjá þau enn einu sinn1 saman á leiksviðinu GunnþórUi1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.