Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Qupperneq 90

Eimreiðin - 01.01.1947, Qupperneq 90
EIMREIÐlN Bók vorsins. Haustið 1908 sá ég Lárus J. Jtist, leikfimikennara, í fyrsta sinn. Hvatskeytslegur maður, en geðþekkur í framkomu, snarað- ist til móts við okkur busana í fyrsta leikfimitíma Gagn- fræðaskólans á Akureyri þetta haust og hóf kennslu í grein sinni. Flestir vorum við með öllu ókunnugir þessari tegund íþrótta, nema þá af afspurn. Þá og í næstu tímum kynntumst við leikfimi hans og fannst mik- íð til um. Við létum yfirleitt ekki á okkur standa að iðka hana og komumst furðu fljótt upp á að hlýða hinum snöggu fyrirskipunum kennarans með sama skjótleik og þær voru fluttar. Leikfimin undir hans stjórn var hvorttveggja: líkam- leg og andleg stæling og hress- ing, samstilling allra krafta til sameiginlegs átaks. „Takt, Takt, pas paa Takten, den er mere end halve Magten", þau orð Björnsons geta átt við sem einkunnarorð fyrir kennslu- starfi Lárusar Rist. Samstarf, samræmi og festa einkenndi kennslu hans. Nú hefur þessi sami maður ritað bók um endurminningar sínar frá liðnum árum, sjálfs- ævisögu má vel nefna hana- (Lárus J. Rist: Synda eða sökkva. Ak. 1947). Þessa bóK vill Eimreiðin telja merkustn íslenzku bókina, sem út hefut komið á þessu vori — og þa® af þrem ástæðum: í fyrsta la£' er bókin viðburðarík °% skemmtileg. í öðru lagi er sjálfslýsing höfundarins öll ein* lægleg, sönn og laus við allan yfirdrepsskap. 1 þriðja lagi erLl skoðanir hans heilbrigðar og til tímabærrar eftirbreytni íslenzk' um æskulýð. Skal þetta þrennt nú rakið nokkru nánar. Þó að Lárust Rist sé þjóð' kunnur fyrir sund- og leikfinU' kennslu sína og hafi að minnsta kosti einu sinni á ævinni átt því fallvalta láni að fagna, að verða „hetja dagsins“ og aðalumrseðU' efni blaðanna, en það var þegar hann synti 6. ágúst 1907 yf‘r Eyjaf jörð í sjóstígvélum og ohu' fötum, en klæddi sig úr ölln a leiðinni, þá hefur hann aldre* orðið frægur rithöfundur. Hann hefur sem sé fengizt sáralú1 við ritlist. En eftir að hafa leS' ið þessa bók hans, hef ég tr^ á því, að ekki sé loku fyrir Þa® skotið, að hann geti orðið þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.