Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 94

Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 94
i 74 BÓK VORSINS EIMREIÐIN ert að heykjast undir byrðinni. Þú hefur búið með þessari konu í tíu ár ... Einasti vegurinn til að sýna hug þinn til hennar í verki, er að vera börnunum hennar trúr og hjálpa þeim til þess að öðlast það hugarfar, mannvit og kær- leika, sem hún var gædd í svo ríkum mæli“. Þannig lýkur þættinum þeim. Við erum nú komin að þriðja atriðinu, sem minnast verður á í sambandi við þessa bók, en það eru skoðanir höfundarins á tilverunni og þá einkum á þroskagildi og uppeldisáhrifum íþróttanna. Það dylst ekki, að höfundurinn hefur orðið fyrir nokkrum vonbrigðum af tveim mikilvægum hreyfingum í þjóð- lífi íslendinga síðustu áratug- ina: ungmennafélagshreyfing- unni og íþróttahreyfingunni. Hann viðurkennir þetta hiklaust og færir rök að því hvers vegna svo hefur farið. Hugsjón hans í öllu ungmennafélaga- og íþróttastarfi er sú, að skapa samtakamátt, viljafestu, atorku og drenglyndi í þjóðlífinu. Aft- ur er það kyæði Björnsons, sem notað vkr eins og hergöngulag við kenpsluna í Askov, sem vís- ar vegir n, þegar heim er komið og hef je skal kennsluna í Gagn- fræðaskólanum á Akureyri. Og hann fa;r séra Matthías til að þýða kýæðið, sem í þýðingunni á að boða nýjan dag í þjóðlíf- inu, en því lýkur þannig: Saman, saman tökum taktinn, taktinn — það er aflið, maktin, " ef vér landið enda milli yngdum upp við taktsins snilli norðan frá þeim yztu öngum út að syðstu Gróttutöng'um, margt á Fróni mætti batna, meinin gróa, bölið sjatna. * En hvað hefur gerzt ? Svarið ma lesa út úr þáttunum „Harm- saga“ og „Kennslustörfin" 1 þessari bók. Harmsaga ungmennafélag' anna hefst þar sem meira gætif kapps en forsjár, svo sem í bind- indismálinu og aflraunakeppm inni, þar sem íþróttametin verða þyngri á metunum en manndómurinn og samtakavilj' inn. Um skeið stóð áköf deila um það, hvort taka skyldi bind' indisheitið inn í sambandslög ungmennafélaganna eða aðeins hafa útrýmingu vínnautnar 3 stefnuskrá félaganna jafnhliða öðrum umbótamálum, svo sem málfegrun, skógrækt, íþrótta- málum o. s. frv. Með því að gera bindindisheitið að skilyrði fyó1' þátttöku í ungmennafélagsstarf' inu, var bindindið gert að lög' máli, en ekki fagnaðarerindi, °% jafnframt útilokaður frá félög' unum stór hópur æskumanna. sem mesta þörf hafði fyrir það umhverfi, þar sem vínnautn teldist viðbjóður. Skoðun skilningur þeirra, sem voru a móti lögmálinu, en hylltu fagd' aðarerindið, varð undir í ung' mennafélögunum. Það var fleir3 en þetta, sem deyfði eldmóð ungmennafélaganna frá blóma' I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.