Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Page 95

Eimreiðin - 01.01.1947, Page 95
eimreiðin BÓK VORSINS 75 timabili þeirra. Höfundurinn armar hve báglega sé komið iynr hans gamla félagi, U. M. A., sem vart verði vitað bvort lengur sé lifandi eða dautt. En hann hyggur þó, að i°fa muni til aftur og fagnar vt hve ungmennafélagshug- sjónin eigi sterkt vígi enn, þar Sern. sd alþýðuskólinn á Núpi, s ólinn hans Sigtryggs Guð- augssonar, en sá maður hafði a hann djúptæk áhrif í æsku. Hvað er svo að segja um lÞr°ttalífið í landinu ? Ekkert uema gott, ef dæma skal eftir ^Próttasíðum blaðanna og út- yarpinu, þar sem innlendu frétt- lrnar á kvöldin eru stundum —- en Þó langt frá því alltaf — ’Restmegnig fréttir frá íþrótta- n °gum, um kappleika þeirra, .61 afmæli. Ef dæma yldi eftir íþróttafréttunum í ^utfaHi við aðrar innlendar e lr> þá erum við vafalaust n mesta íþróttaþjóð í heimi. n syningar og met eru ekki m&rk íþróttauppeldis, held- 1 mesta lagi tæki. v >; lóun sálarlífsins og mótun 'lans er aðalatriðið, sem allir 0n. Verða að Pekk.ia og skilja sp™ S1Zt H'kfimiskennarinn, u ° um kennurum fremur hef- Um 1 'tæri ^l Pess að ráða miklu teW“Veini^ uPPeldl æskulýðsins Una •’ fegir 1 rökræðu um glím- in« 1, aflanum „Kennslustörf- 1 Þessari bók. fvrirrukennarar’ sem standið hlnum mörgu hópferðum nemenda, bæði innanlands og til útlanda, — til þess að þeir sýni listir sínar, — ef til vill af því þér teljið þetta holt fyrir nem- endurna, en ef til vill líka af því þetta sé tíðarandinn og þér ekki nógu miklir þrekmenn til að standa gegn honum, — lesið vandlega kaflann hans Lárusar Rist um kennslustörfin. Yður mun ekki iðra þess. Það var venja fyrstu árin eftir að Rist hóf leikfimis- kennslu í Gagnfræðaskólanum á Akureyri, að haldin væri ein opinber leikfimisýning á ári, um sumarmálin, í aðalsamkomuhúsi bæjarins. Sýningar þessar voru afar vel sóttar, húsið fullt af áhorfendum og mikið lófaklapp. Var nú farið að tala um af ýms- um á Akureyri, að sjálfsagt væri að fara með flokkinn suð- ur til Reykjavíkur og vekja fimleikaáhugann þar syðra. En þessi hugmynd strandaði á kennaranum. Um þetta farast honum meðal annars orð á þessa leið í bókinni: „Vissa var fengin fyrir því, að Reykvíkingar mundu taka vel á móti okkur og við mundum að líkindum fá mikið lófaklapp. En hvers virði var það?“ Slíkt ferða- lag hefði orðið allkostnaðarsamt. „Auk þess þótti mér varhugavert, bæði vegna andlegs þroska nem- endanna og einnig vegna fimleik- anna, sem ég hafði valið mer að lífsstarfi að kenna, að leggja með þá út á slíka braut. Ekki var víst, að allir nemendurnir væru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.