Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Page 98

Eimreiðin - 01.01.1947, Page 98
78 RITSJÁ eimreiðin Þá mun ]yst að leika scr, mín liljan fríð“. Ég vona, að smekkur manna breyt- ist aldrci svo, að þeir liafi ekki unun af að lesa þessa fornu dansa. Þorsteinn Jónsson. LJÓÐMÆLI JÓNASAR A. SIG■ URÐSSONAR, Winnipeg 1946. Meðal þeirra fremstu í flokki liinna mörgu Vestur-Islendinga, sem feng- izt hafa við skáldskap, er presturinn og skáldið Jónas A. Sigurðsson (1865—1933). Nýlega er komið út í Winnipeg úrval kvæða bans. Hefur dr. Riehard Beck séð um útgáfuna, en ljóðunum fylgir inugangsritgerð um skáldið eftir séra Kristin K. Ólafs- son. í formála getur dr. Beck þess, að það sé að þakka aðstandendum séra Jónasar, að bókin kom út. Er kvæðunum skipt í níu deildir eftir efni þeirra. Fyrst koma ættjarðar- kvæði og eggjana, þá sögukvæði og þjóðsagna, árstíða- og náttúrulýsingar, ýmisleg kvæði, lausavísur, tækifæris- kvæði, eftirmæli og minningaljóð, sálmar og andleg Ijóð og loks þýð- ingar. Séra Jónas var orðinn allkunnur fyrir ljóðagerð sína hér heima, nokkru áður en bann létzt, og birtust nokk- ur kvæða lians í tímaritum austan liafs, þar á meðal bér í Eimreiðinni, en þó fyrst og fremst í vestur-íslenzku blöðunum, enda átti bann heima' vestan liafs niestan bluta ævinnar. Hann var liér gestur á þúsund ára hátíð alþingis 1930, og þá kynntist ég þcssum tilfinningáríka og eldheita áhugamanni og ljóðum lians, í fyrsta sinn að ráði. Fjögur sýnisliorn kvæða bans birtust í safnritinu „Vestan um baf“, sem út kom alþingisbátíðarárið' lijá Bókadeild menningarsjóðs, og virðast þau valin nokkuð af banda- liófi og gefa litla bugmynd um sér- kenni lians sem skálds. Séra Jónas hefur ort kjarnyrt og karlmannleg livatningaljóð í raniís- lenzkum anda, einnig hnyttnar og stundum nokkuð uaprar ádeiluvísur. Þessi tegund ljóða lians sýnir uin- bótahug lians og löngun til siðbóta. Onnur lilið á skáldskap lians er þo enn eftirtektarverðari, þar sem eru hin innilegu og oft viðkvæmu keniid- arljóð bans. I þeim flokki eru mörg beztu ættjarðarkvæði hans, trúarleg Ijóð og ljóð lians um rök lífsins. Meðal bvatningarljóðanna verða manni minnisstæð kvæði eins og Fylkió litii, jánann hœkkiii, Fóst- hrœóralag og Ættjaráaróóar VestiiT- íslendinga, sem höfundurinn flutti ® Þingvelli 1930. Og Iausavísurnar bitta margar naglann á böfuðið. Dæmi: Það flýgur sem hvalsaga, ef áfátt oss er, og ekkert mun guðspjall oss kærra. Hver örvasa kerlingin boðleið það ber, — því betur sem hneykslið er stærra. (Boólcióin) ■ „Egó‘lið er ofan á bjá okkur flestunii og meira að segja sumutn prestum. (Mannlegttr breyskleiki)• Hann liét ’enni að fórna sjálfum sér í sókn lífs, er mest á ríður. Hami brást ei því lieiti, sem betur fer: — Nú borðar liann það, sem bún sýður. (Fórnin)- I deild sögukvæða skáldsins erU nokkur kvæði ort út af atburðuni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.