Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 98
78
RITSJÁ
eimreiðin
Þá mun ]yst að leika scr,
mín liljan fríð“.
Ég vona, að smekkur manna breyt-
ist aldrci svo, að þeir liafi ekki unun
af að lesa þessa fornu dansa.
Þorsteinn Jónsson.
LJÓÐMÆLI JÓNASAR A. SIG■
URÐSSONAR, Winnipeg 1946.
Meðal þeirra fremstu í flokki liinna
mörgu Vestur-Islendinga, sem feng-
izt hafa við skáldskap, er presturinn
og skáldið Jónas A. Sigurðsson
(1865—1933). Nýlega er komið út í
Winnipeg úrval kvæða bans. Hefur
dr. Riehard Beck séð um útgáfuna,
en ljóðunum fylgir inugangsritgerð
um skáldið eftir séra Kristin K. Ólafs-
son. í formála getur dr. Beck þess,
að það sé að þakka aðstandendum
séra Jónasar, að bókin kom út. Er
kvæðunum skipt í níu deildir eftir
efni þeirra. Fyrst koma ættjarðar-
kvæði og eggjana, þá sögukvæði og
þjóðsagna, árstíða- og náttúrulýsingar,
ýmisleg kvæði, lausavísur, tækifæris-
kvæði, eftirmæli og minningaljóð,
sálmar og andleg Ijóð og loks þýð-
ingar.
Séra Jónas var orðinn allkunnur
fyrir ljóðagerð sína hér heima, nokkru
áður en bann létzt, og birtust nokk-
ur kvæða lians í tímaritum austan
liafs, þar á meðal bér í Eimreiðinni,
en þó fyrst og fremst í vestur-íslenzku
blöðunum, enda átti bann heima'
vestan liafs niestan bluta ævinnar.
Hann var liér gestur á þúsund ára
hátíð alþingis 1930, og þá kynntist
ég þcssum tilfinningáríka og eldheita
áhugamanni og ljóðum lians, í fyrsta
sinn að ráði. Fjögur sýnisliorn kvæða
bans birtust í safnritinu „Vestan um
baf“, sem út kom alþingisbátíðarárið'
lijá Bókadeild menningarsjóðs, og
virðast þau valin nokkuð af banda-
liófi og gefa litla bugmynd um sér-
kenni lians sem skálds.
Séra Jónas hefur ort kjarnyrt og
karlmannleg livatningaljóð í raniís-
lenzkum anda, einnig hnyttnar og
stundum nokkuð uaprar ádeiluvísur.
Þessi tegund ljóða lians sýnir uin-
bótahug lians og löngun til siðbóta.
Onnur lilið á skáldskap lians er þo
enn eftirtektarverðari, þar sem eru
hin innilegu og oft viðkvæmu keniid-
arljóð bans. I þeim flokki eru mörg
beztu ættjarðarkvæði hans, trúarleg
Ijóð og ljóð lians um rök lífsins.
Meðal bvatningarljóðanna verða
manni minnisstæð kvæði eins og
Fylkió litii, jánann hœkkiii, Fóst-
hrœóralag og Ættjaráaróóar VestiiT-
íslendinga, sem höfundurinn flutti ®
Þingvelli 1930. Og Iausavísurnar bitta
margar naglann á böfuðið. Dæmi:
Það flýgur sem hvalsaga, ef áfátt
oss er,
og ekkert mun guðspjall oss kærra.
Hver örvasa kerlingin boðleið það
ber, —
því betur sem hneykslið er stærra.
(Boólcióin) ■
„Egó‘lið er ofan á bjá okkur flestunii
og meira að segja sumutn prestum.
(Mannlegttr breyskleiki)•
Hann liét ’enni að fórna sjálfum sér
í sókn lífs, er mest á ríður.
Hami brást ei því lieiti, sem betur
fer: —
Nú borðar liann það, sem bún sýður.
(Fórnin)-
I deild sögukvæða skáldsins erU
nokkur kvæði ort út af atburðuni